Fréttablaðið


Fréttablaðið - 18.07.2008, Qupperneq 25

Fréttablaðið - 18.07.2008, Qupperneq 25
Kristleifur Halldórsson, sem starfar í eldhúsinu á veitingastaðnum Silfri, er mikill snillingur í eldhúsinu og kann vel til verka. Kristleifur hefur lengi unnið við matreiðslu og er því vel sjóaður í þessum geira. Uppáhaldsréttur Krist- leifs er klaustursbleikja með humarvindli ásamt chili-lárperumauki og með því hefur hann kónga- krabbasalat. „Þessi réttur er hugmyndasmíð matreiðslumanna Silfurs og hefur verið tekið gríðarlega vel af öllum sem hafa gætt sér á,“ segir Kristleifur. Innihaldið er 320 grömm af klaustursbleikju, tvær sítrónur, einn kóríander ásamt einu stykki af chili og salt og pipar. Lárperumaukið samanstendur af einni sítrónu, tveim- ur stykkjum af chilli og 100 millilítrum af extra virg- in olífuolíu og salti og pipar. Innihald kóngakrabba- salatsins er 100 grömm af kóngakrabba, 40 grömm af sýrðum rjóma, 10 grömm af wasabi-dufti og eitt búnt af steinselju ásamt salti og pipar. „Aðferðin er einföld en hún er þannig að bleikjan er beinhreinsuð, flökuð og skorin í fallega bita. Olí- unni, salti og pipar, sítrónuberkinum og kóríander er stráð á bakka og bleikjan lögð á og elduð við 70 gráð- ur á Celsíus í 2-4 mínútur. Aðferðin við humarvindil- inn er þannig að blaðdeig er skorið í myndarlegan þríhyrning og humarnum rúllað fallega upp með thai- parsley og prjóni stungið í gegn. Kóngakrabbasalatið er svo búið þannig til að kóngakrabba, sýrða rjóman- um, chili, wasabi og steinselju er blandað varlega saman,“ útskýrir Kristleifur og bætir við að upp- skriftin sé fyrir fjóra. mikael@frettabladid.is Að hætti fagmanna Veitingahúsið Perlan - Sími 562 0200 - Fax 562 0207 Netfang perlan@perlan.is - Heimasíða www.perlan.is H rin gb ro t 6.490 kr. 4ra rétta tilboð og nýr A la Carte · Léttreiktur lax með granateplum og wasabi sósu · · Kókos- og engifersúpa með grilluðum tígrisrækjum · · Lambahryggur með lambaskanka og rósmarínsósu · · Banana- og súkkulaðifrauð með vanillusósu · Gjafabréf PerlunnarGóð tækifærisgjöf! Hægt er að panta 4ra rétta seðilinn með sérvöldu víni með hverjum rétti: 9.990 kr. Côte Rôtie „La Mouline“ 2003 | Rhône, Frakkland Opus One 1995 | Napa Valley, Bandaríkin NÝTT!Glas af eðalvíni Nú hefur veitingahúsið Perlan bætt við möguleikanum að velja sér glas af 19 eðalvínum með mat. Verð frá 890-8.900 kr. Sjá nánar á perlan.is. AFTUR TIL MIÐALDA Miðaldadagar verða haldnir á Gásum í Eyjafirði um helgina en Gásakaupstaður var verslunarstaður á mið- öldum og þar eru friðlýstar fornleifar. HELGIN 3 SELT EFTIR VIGT Just Food er nýr matsölu- staður á Laugarásvegi þar sem hægt er að fá tilbúinn, hollan og góðan mat seldan eftir vigt til að taka með sér. MATUR 4 FR ÉT TA B LA Ð IÐ /A R N ÞÓ R Rétturinn sem Kristleifur kann góð skil á er afar bragðgóður og frumlegur. HEIMILI HEILSA HÚS BÖRN NÁM FERÐIR MATUR BÍLAR TÍSKA SUMAR ATVINNA TILBOÐ HELGIN O.FL.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.