Fréttablaðið - 23.08.2008, Blaðsíða 11

Fréttablaðið - 23.08.2008, Blaðsíða 11
LAUGARDAGUR 23. ágúst 2008 FÉLAGSMÁL Karlahópur Femínis- ta félags Íslands mun dreifa bæklingum, póstkortum og öðru efni á menningarnótt til að vekja athygli á kynbundnu ofbeldi. Forvarnarstarfið er liður í átakinu „Karlmenn segja NEI við nauðgunum“, sem karlahópurinn hefur staðið fyrir undanfarin fimm ár. Í tilkynningu frá hópnum kemur fram að hann leggi áherslu á að umræðan um kynbundið ofbeldi standi allt árið um kring. „Með þessu vill karlahópurinn leggja sitt af mörkum til að tryggja að allir skemmti sér á menningarnótt.“ - sh Femínistar fræða fólk: Segja NEI á menningarnótt BANDARÍKIN, AP Eina ástæða þess að þriðja háhýsið í New York hrundi þann 11. september árið 2001 er eldurinn sem lék um bygginguna í kjölfar árása hryðjuverkamanna. Þetta er niðurstaða rannsóknar, sem bandarísk stjórnvöld létu gera og birt var í gær. Samsæris- kenningar hafa verið um að bandarísk stjórnvöld hafi viljandi sprengt þessa þriðju byggingu til grunna. Tvíburaturnarnir tveir hrundu eftir að farþegaþotum var flogið á þá, en þriðja byggingin, hin 47 hæða World Trade Center 7, hrundi síðar um daginn. Sam- kvæmt þessari nýju rannsókn varð úðarakerfi byggingarinnar vatnslaust eftir að vatnsleiðsla rofnaði þegar stóru turnarnir tveir hrundu. - gb Árásin á Tvíburaturnana: Eldur olli hruni þriðja hússins RÚSTIR ÞRIÐJU BYGGINGARINNAR Úðarakerfi varð ónothæft þegar vatns- leiðsla brast. NORDICPHOTOS/AFP Fleygði glasi í andlit annars Rúmlega þrítugur maður hefur verið ákærður fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás, en hann fleygði glerglasi í andlit annars manns fyrir utan Kaffibarinn í miðbæ Reykjavíkur í desember í fyrra. Sá sem glasið fékk í andlitið hlaut þriggja sentímetra skurð á enni og mar á nefi. DÓMSTÓLAR 200.000 NAGLBÍTAR +LÚÐRA SVEIT VERKA LÝÐSINS Rokksveitin 200.000 naglbítar og Lúðrasveit verkalýðsins blása til tónleika þar sem frumflutt verða lög af væntanlegri plötu. Tónleikarnir eru í boði ASÍ sem gefur tóninn undir yfirskriftinni „Sterkari saman“. Misstu ekki af þessari kraftmiklu og einstöku tónlistarupplifun. „Sterkari saman“ á tónleikum í Listasafni Reykjavíkur Hafnarhúsinu klukkan 21.30 í kvöld
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.