Fréttablaðið - 23.08.2008, Blaðsíða 42

Fréttablaðið - 23.08.2008, Blaðsíða 42
● heimili&hönnun „Mig hefur lengi dreymt um opna vinnustofu fyrir gesti og gang- andi, því ég veit að fólk langar oft að tala við listmálarann sjálf- an og skoða listmuni í rólegheit- um,“ segir Kolbrún Róbertsdótt- ir listmálari sem áður var með vinnustofu í Álafosskvosinni en hefur nú opnað gallerí og versl- un undir nafninu Augnakonfekt í Bæjarlind 1. „Það var fyrir tilviljun að ég fann undurfagran húsbúnað með máluðum fyrirmyndum eftir aust- urríska nítjándu aldar listmálar- ann Gustav Klimt. Þá fann ég að ég vildi fara þessa leið, að opna verslun samhliða vinnustofunni þar sem ég byði fallegan húsbún- að af öllu tagi til sölu. Í kjölfarið dreif ég mig út á sýningar og end- aði með smekkfulla verslun af fá- gætum, handunnum vörum frá tólf löndum, auk þess sem ég tók yfir umboð fyrir borðbúnað frá Mikasa og fleiri góðum, sem áður höfðu fengist í verslun Kristals og postulíns, og í Hann, hún & heim- ilið,“ segir Kolbrún sem gaf lista- gyðjunni í sjálfri sér lausan og óheftan taum við sköpun Augna- konfekts. „Ég hef lengi haft ákveðinn stíl og verið honum trú. Fólk miss- ir andlitið þegar það kemur hing- að og segir svona búð hafa sár- lega vantað, finnst það vera statt á framandi slóðum, og vitaskuld er gaman að geta tekið á móti fólki í umhverfi sem lokkar og laðar. Sumum finnst ég djörf að opna svo íburðarmikla verslun í krepputíð, en ég er bjartsýn. Nafngiftin teng- ist hinu sjónræna, galleríinu og fegurðinni, og verslunin er fyrir lífsins fagurkera sem vilja njóta daganna í fallegu innbúi með ein- stökum munum.“ - þlg Listagyðja með lausan taum ● Að stíga inn í verslunina Augnakonfekt er eins og að hverfa í töfrandi undraheima. Alls stað- ar úir og grúir af framandi hlutum og andrúmsloftið er áfengt af fegurð, listum og munúð. Kolbrún Róbertsdóttir listmálari kemur til dyranna eins og hún er klædd á vinnu- stofu sinni og galleríi. Við hlið hennar má sjá listmuni með myndum Gustavs Klimt. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI Meðal þess sem finnst í Augnakonfekti eru gylltir búddar, grófur kristall, skápar úr nautshúð og himinháir kertastjakar sem gleðja augu og fegurðarskyn. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI ELDAVÉLAR OFNAR HELLUBORÐ VIFTUR & HÁFAR UPPÞVOTTAVÉLAR N Ý K Æ LI SK Á P A LÍ N A F R Á KÆLISKÁPAR EL B A ÞVOTTAHÚS GOTT SKIPULAG SKIPTIR MÁLI Við sníðum innréttinguna að þínum óskum. Þú getur fengið skúffur og útdregin tauborð undir vélarnar, einnig útdreginn óhreina- tausskáp, kústaskáp o.m.fl . Askur Soft ELDHÚS EINS OG ÞÚ VILT HAFA ÞAÐ BETRA BAÐ BETRI LAUSNIR - MEIRA ÚRVAL BAÐINNRÉTTINGARNAR byggjast á einingakerfi 30, 40, 60 og 80 cm breiðra eininga. Ótæmandi uppröðunarmöguleikar. Við hönnum og teiknum fyrir þig. Heilsteyptu vaskborðin eru vinsæl! Breiddir: 60, 80, 90, 120,140, 160, 180 cm Litir: Hvít, svört, offwhite, ljósgrá, sandgrá. o.fl . Pisa hvítt háglans Askur Facet PISA höldulaust hvítt háglans Val um 30 hurðagerðir: Hvítar, svartar, gular, eik, askur, birki, hnota. Komdu með málin og við hönnum, teiknum og gerum þér hagstætt tilboð. Allt á sama stað: Innréttingar og raftæki. Trésmíðaverkstæði, raf- tækjaviðgerðarverkstæði. Samsetning, uppsetning. MARKMIÐ OKKAR ER AÐ VEITA ÚRVALSÞJÓNUSTU www.nettoline.dk Askalind 3 • 201 Kópavogur • Sími: 562 1500Mán. - föst.kl. 10-18Laugardaga kl. 11-16 Birki Duo 30% afsláttur af ELBA og Snaigé raftækjum þegar þau eru keypt með innréttingu Satinerað gler FATASKÁPAR EFTIR MÁLI - SNIÐNIR AÐ ÞÍNUM ÓSKUM FATASKÁPAR MEÐ HEFÐBUNDNUM HURÐUM byggjast á einingakerfi 40, 50, 60, 80 og 100 cm. eininga, sem er raðað saman að vild. Við hönnum og teiknum fyrir þig. RENNIHURÐASKÁPAR Afgreiddir eftir máli, sniðnir að þínum óskum. Hurðirnar eru afgreiddar eftir máli, hæð allt að 275 cm, breidd 40-150 cm. Í boði eru 3 rammalitir (hvítur, silfur eða svartur) og 40 panilgerðir (plast- eða spónlagðar, gler, speglar o.fl .). Að innan er val um 6 liti og boðið er upp á mikið úrval af skúffum, körfum, o.m.fl . Innréttingatilboð sem þú mátt ekki missa af!25% ALLT AÐ 25% ALLT AÐ 20-25% AFSLÁTTUR AF ÖLLUM NETTOLINE INNRÉTTINGUM GLÆSILEGAR DANSKAR INNRÉTTINGAR Í HÆSTA GÆÐAFLOKKI ! OPIÐ VIÐ BJÓÐUM ENN BETUR OG VEITUM 5% AUKA AFSLÁTT SÉ GREITT Í EINU LAGI VIÐ PÖNTUN 23. ÁGÚST 2008 LAUGARDAGUR6
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.