Fréttablaðið - 23.08.2008, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 23.08.2008, Blaðsíða 1
MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI Sími: 512 500023. ágúst 2008 — 228. tölublað — 8. árgangur VEÐRIÐ Í DAG Laugardag Opið í dag Baldursnesi 6 Akureyri Sími 414 1050 Smiðjuvegi 76 Kópavogi Sími 414 1000 Hannaðu heimilið með Tengi Hittumst á Hellu! LANDBÚNAÐARSÝNINGIN HELLU 22.-24. ÁGÚST 2008 SPENNANDI DAGSKRÁ ALLA HELGINA www.landbunadarsyning.is Borgarblað Icelandair fylgir Fréttablaðinu í dag + Bókaðu ferð á www.icelandair.is HANDBOLTI „Ég vona að þjóðin átti sig á því hvers konar ótrúleg sigur- stund í íslenskri íþróttasögu þetta kvöld hér í Kína hefur verið,“ sagði Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, eftir stórkostlegan undan- úrslitaleik Íslands og Spánar á Ólympíuleikunum í Peking í gær. Það er vart ofsagt að íslenskt þjóðlíf hafi farið á annan endann meðan á leiknum stóð. Þegar leik lauk ærðust leikmenn íslenska landsliðsins af gleði ásamt meirihluta þjóðarinnar sem á horfði. Öllum var ljóst að þeir höfðu orðið vitni að einstökum viðburði í Íslandssögunni, enda silfurverð- laun í hópíþrótt í hendi og gull á Ólympíuleikum raunhæfur mögu- leiki. Keppt verður við Frakka um gullið á sunnudagsmorgun. Guðmundur Guðmundsson lands- liðsþjálfari var sem lamaður að leik loknum og sagði upplifunina eftir sigurinn ólýsanlega. Undir það tóku leikmenn liðsins sem Fréttablaðið talaði við í leikslok. „Þetta er mín stærsta stund í boltanum, og skrítið að hægt sé að gera hana stærri,“ sagði Ólafur Stefánsson fyrirliði íslenska lands- liðsins eftir leikinn í gær. Ísland er langfámennasta þjóð sem unnið hefur til verðlauna í hóp- íþrótt á Ólympíuleikum frá upp- hafi. - shá / sjá síður 4, 6, 8, 26-27, 52 og 54 Handboltalandsliðið vann mesta afrek íslenskrar íþróttasögu í gær: Gullið bíður en silfrið í hendi GRÁTIÐ AF GLEÐI Sigfús Sigurðsson faðmaði fyrirliðann Ólaf Stefánsson að sér í sigurvímu eftir stórkostlegan sigur íslenska landsliðsins í gær. Þjóðin ærðist af fögnuði í leiks- lok enda ljóst að brotið hafði verið blað í íþróttasögunni. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM LAUGARDAGUR Þegar buffalóskór voru málið Varst þú klippt eins og Rachel í Friends, með melluband og í Tark-buxum? Fréttablaðið rifjar upp tísku tíunda áratugarins. 32 Gætu sungið saman heimili&hönnun LAUGARDAGUR 23. ÁGÚST 2008 ● HÖNNUNVerslun fyrir fagurkera ● HEIMILIÐLitadýrð og kæruleysi ● INNLITFjölguðu herbergjum FY LG IR Í D A G SKÚRIR Í FYRSTU Í dag verða víð- ast sunnan 3-10 m/s. Rigning eða skúrir sunnan og vestan til framan af degi en úrkomulítið síðdegis. Bjart með köflum NA- og A-til. Hiti 10-20 stig, hlýjast eystra. VEÐUR 4 12 16 19 13 13 Á RÖKSTÓLUM 24 Sigríður Thorlacius er ekki góðkunningi lög- reglunnar en þó fór vel á með henni og Geir Jóni Þórissyni þegar þau hittust á rökstólum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.