Fréttablaðið - 23.08.2008, Síða 1
MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI Sími: 512 500023. ágúst 2008 — 228. tölublað — 8. árgangur
VEÐRIÐ Í DAG
Laugardag
Opið í dag
Baldursnesi 6
Akureyri
Sími 414 1050
Smiðjuvegi 76
Kópavogi
Sími 414 1000
Hannaðu heimilið
með Tengi
Hittumst
á Hellu!
LANDBÚNAÐARSÝNINGIN
HELLU 22.-24. ÁGÚST 2008 SPENNANDI DAGSKRÁ ALLA HELGINA
www.landbunadarsyning.is
Borgarblað Icelandair
fylgir Fréttablaðinu í dag
+ Bókaðu ferð á www.icelandair.is
HANDBOLTI „Ég vona að þjóðin átti
sig á því hvers konar ótrúleg sigur-
stund í íslenskri íþróttasögu þetta
kvöld hér í Kína hefur verið,“ sagði
Ólafur Ragnar Grímsson, forseti
Íslands, eftir stórkostlegan undan-
úrslitaleik Íslands og Spánar á
Ólympíuleikunum í Peking í gær.
Það er vart ofsagt að íslenskt
þjóðlíf hafi farið á annan endann
meðan á leiknum stóð.
Þegar leik lauk ærðust leikmenn
íslenska landsliðsins af gleði ásamt
meirihluta þjóðarinnar sem á
horfði. Öllum var ljóst að þeir höfðu
orðið vitni að einstökum viðburði í
Íslandssögunni, enda silfurverð-
laun í hópíþrótt í hendi og gull á
Ólympíuleikum raunhæfur mögu-
leiki. Keppt verður við Frakka um
gullið á sunnudagsmorgun.
Guðmundur Guðmundsson lands-
liðsþjálfari var sem lamaður að leik
loknum og sagði upplifunina eftir
sigurinn ólýsanlega. Undir það tóku
leikmenn liðsins sem Fréttablaðið
talaði við í leikslok.
„Þetta er mín stærsta stund í
boltanum, og skrítið að hægt sé að
gera hana stærri,“ sagði Ólafur
Stefánsson fyrirliði íslenska lands-
liðsins eftir leikinn í gær.
Ísland er langfámennasta þjóð
sem unnið hefur til verðlauna í hóp-
íþrótt á Ólympíuleikum frá upp-
hafi. - shá / sjá síður 4, 6, 8, 26-27, 52 og 54
Handboltalandsliðið vann mesta afrek íslenskrar íþróttasögu í gær:
Gullið bíður en silfrið í hendi
GRÁTIÐ AF GLEÐI Sigfús Sigurðsson faðmaði fyrirliðann Ólaf Stefánsson að sér í sigurvímu eftir stórkostlegan sigur íslenska landsliðsins í gær. Þjóðin ærðist af fögnuði í leiks-
lok enda ljóst að brotið hafði verið blað í íþróttasögunni. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM
LAUGARDAGUR
Þegar buffalóskór voru málið
Varst þú klippt eins og Rachel í Friends, með
melluband og í Tark-buxum? Fréttablaðið rifjar upp
tísku tíunda áratugarins.
32
Gætu sungið
saman
heimili&hönnun
LAUGARDAGUR 23. ÁGÚST 2008
● HÖNNUNVerslun fyrir fagurkera
● HEIMILIÐLitadýrð og kæruleysi
● INNLITFjölguðu herbergjum
FY
LG
IR
Í
D
A
G
SKÚRIR Í FYRSTU Í dag verða víð-
ast sunnan 3-10 m/s. Rigning eða
skúrir sunnan og vestan til framan
af degi en úrkomulítið síðdegis.
Bjart með köflum NA- og A-til. Hiti
10-20 stig, hlýjast eystra.
VEÐUR 4
12
16
19
13
13
Á RÖKSTÓLUM 24
Sigríður Thorlacius er
ekki góðkunningi lög-
reglunnar en þó fór vel
á með henni og Geir
Jóni Þórissyni þegar þau
hittust á rökstólum.