Fréttablaðið - 23.08.2008, Blaðsíða 60

Fréttablaðið - 23.08.2008, Blaðsíða 60
40 23. ágúst 2008 LAUGARDAGUR ■ Pondus Eftir Frode Øverli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Kjölturakkar Eftir Patrick McDonnell ■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman Varnarmálaráðherrann harmar að F-16 orrustuvél hafi varpað sprengjum á þrjú frystihús í land- inu, en segir að slíku megi gera ráð fyrir á friðartímum! Að utan: utanríkisráðherra Barúndistan bað forseta nágrannalandsins Stríðs- istan í dag að kyssa sig á ákveðinn hluta líkamans! Spennan á svæðinu eykst. ... og hér sjáum við hina 83 ára gömlu Dóru Jóns draga járnbrautarlest með fjórum vögnum 255 metra með því að nota gómana! Af íþróttum er þetta helst ... Hei! Hvernig gerir hann þetta? Skrifuð, umskrif- uð, prófarka lesin, innbundin og tilbúin til skila! Bam! En fallegt, Palli Takk. Er þetta þín? Já. Ég ákvað að skrifa mína með handgerðu bleki úr könglum á kínverskan Zuan- pappír með pensli úr úlfahárum sem hækur Ég held að ritgerðin þín sé það næsta sem ég hef komist verkefni upp á sjö. Magga, hvar er Mjási? Ó. Hann er að biðja bænirnar sínar ... biðja hvað? Pabbi, hversu langt í burtu Ja, þær - Það Ö - Af hverju blikka þær? Eru sumar stjörnur stærri? Ef maður snerti stjörnu, væri hún þá heit? Solla, það er að koma háttatími! Af hverju spyrðu allra erfiðu spurninganna núna? Af því að það er að koma háttatími. Nei. Ég er ekki að æfa mig fyrir fram- tíðarbílferðir! M l... a a a a Við erum að innrétta bíósal heima. Hann er rétt um 7 fermetrar og verður líklega kallaður Salur Sjö. Drengurinn er sjónvarpsfíkill af verstu gerð og græju- galinn. Fyrir nokkrum árum þegar fólk fór að íhuga að skipta yfir í flatskjái, var hann löngu búinn að fá sér skjávarpa og tæpra tveggja metra breitt bíótjald. Þessu var komið fyrir í minna herberginu í íbúðinni og nágrannarnir fengu að finna fyrir surránd- sísteminu. Drengnum þykir svo vænt um sjónvarpsherbergið að þegar fjölgaði í fjölskyldunni reif hann frekar niður eldhúsið og innréttaði það sem barnaherbergi en að gefa sjón- varpsherbergið eftir. Nú er svo verið hljóðdempa herbergið, en við eru ekki sammála um útfærslur. Drengurinn horfir í hvernig best megi „þétta“ hljóðið, ég horfi frekar á útlit. Hann ætlaði að líma svampkubba í hornin og á veggina hér og þar, mér leist ekkert á það. Þá vildi hann hefta gráyrjótt parketundirlag úr filti á veggina en mér leist ekki á það heldur, sagði það ljótt. Á endanum höfðum við komist að samkomulagi um að tjalda yfir veggina með dökkum tjöldum sem rynnu á z-braut. Drengurinn valdi lit í stíl við buxurnar hans Hulk og er búinn að finna skærgræna rýjamottu á gólfið. Smám saman hef ég misst tökin á þróun mála. Drengurinn tautar við sjálfan sig og heyrir ekki tillögur mínar um settlegri púða og plus. Ég var svo endanlega sniðgengin þegar hann rogaðist inn með tvo hlussustóra hátalara sem munu taka á þriðja fermetra af gólfplássi. Hann virðist alveg búinn að gleyma hvað herbergið er lítið. Nú situr hann sveittur við að útfæra sófaborð sem getur innihaldið kæliskáp og poppvél. Ég er farin að halda að hann láti mig borga inn. Sýningar hefjast í Sal Sjö NOKKUR ORÐ Ragnheiður Tryggvadóttir 111.486 57.147 78.672 20.000 0 40.000 60.000 80.000 100.000 120.000 Meðallestur á tölublað m.v. allt landið, 12–54 ára. Könnun Capacent í maí–júlí 2008. Þjóðin veit hvað hún vill Fréttablaðið er sem fyrr mest lesna dagblað landsins með glæsilegt forskot á samkeppnis- aðila sína eins og síðasta könnun Capacent Gallup ótvírætt sýnir. Við erum rífandi stolt af þessum góða árangri og bendum auglýsendum á að notfæra sér forskotið okkar þegar þeir velja auglýsingamiðil. Allt sem þú þarft... ...alla daga Það mælist í tugum þúsunda hvað miklu fleiri lesa Fréttablaðið en Morgunblaðið og 24 stundir Nýtt! Gras.is beint á skjáborðið þitt! Gras.is hefur sett upp vefþjónustu (Gagdet) sem t engir þig beint við fréttirnar, án þess að þurfa opna vafrann þinn! „...fyrst á visir.is“ ...ég sá það á visir.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.