Fréttablaðið - 23.08.2008, Blaðsíða 34

Fréttablaðið - 23.08.2008, Blaðsíða 34
Blóm í haga á hausttískusýningum Á tískusýningum fyrir næsta haust gætti áhrifa sveitastemningar. Mikið var um köflótt og tweed-efni og margar fyrirsætnanna litu út fyrir að vera tilbúnar til skyttu- veiða. Aðrar voru meira eins og gamaldags sveitakonur með klút bundinn um höfuðið. Annað sem áberandi var á tísku- sýningum fyrir haust- og vetrarlín- una voru síðar flíkur. Pils, kjólar og frakkar náðu niður fyrir hné og jafnvel alveg niður í gólf. Flíkurnar voru oftar en ekki í mörgum lögum og ekki sást mikið í bert hold, hönn- unin hentaði því tískumeðvituðum en þó hógværum konum. Blómamynstur voru vinsæl í vortískunni og héldu hönnuðir áfram með þau mynstur fyrir vet- urinn þótt litirnir væru haustlegri. mariathora@frettabladid.is TÍSKUVIKAN í Dublin hefst á mánudaginn og stendur til miðvikudags. Þar munu rúmlega tuttugu hönnuðir sýna vor- og sumarlínu sína fyrir árið 2009. N O R D IC PH O TO S/ G ET TY IM A G ES Jean Paul Gaultier. Blóma- mynstur halda áfram inn í veturinn þótt lit- irnir séu haust- legri. Rag & Bone. Sveita- stemning var yfir margri hönnun- inni. Þrjú þemu voru áberandi á tískusýningum fyrir næsta haust og vetur. Sveitalegar flíkur og haustleg blómamynstur sáust víða auk þess sem pils, kjólar og frakkar voru oftar en ekki mjög síðir. D&G. Mikið var um slæður, köflur og tweed-efni. Akris. Jakkar, pils og frakkar voru mjög síðir og oftar en ekki í mörgum lögum. KRINGLAN SMÁRALIND LAUGAVEGUR VERTU KLÁR FYRIR VETURINN Í ECCO GORE-TEX SKÓM 70241 51228 Lir: Hví/Silfur Stærðir: 20-26 Track Uno 72962 51052 Lir: Svart Stærðir: 27-35 Winter Queen 78512 54000 Lir: Svart Stærðir: 27-35 | 36-39 Ice Breaker 70381 50620 Lir: Rau Stærðir: 20-28 Track Uno 78512 54108 Lir: Rau Stærðir: 27-35 Ice Breaker 76042 51998 Lir: Brúnt/Svart Stærðir: 27-35 | 36-39 K-Cross 70671 55044 Lir: Blá Stærðir: 22-24 Infant 73261 51052 Lir: Svart Stærðir: 22-30 Snowride 76042 53949 Lir: Blár Stærðir: 27-35 K-Cross 70671 53833 Lir: Bleikt Stærðir: 21-24 Infant 73291 50667 Lir: Rau Stærðir: 22-30 Snowride 76043 54113 Lir: Rau Stærðir: 36-40 K-Cross Síðumúli 3, S. 553-7355 - Hæðasmári 4, S. 555-7355 Opið virka daga kl: 11-18, laugard. 11-15 Vefta tískuföt • Hólagarði & Mjódd www. vefta.is Nýjar vörur í hverri viku krónum lagið Frá Fyll'ann takk! Á Tónlist.is getur þú nálgast yfir 50.000 lög og fyllt spilarann þinn af topptónlist. Allt efni á Tónlist.is er ólæst (DRM laust) og kostar frá 79 krónum lagið. Þannig getur þú fært tónlistina hindrunarlaust á milli tölvunnar, spilarans og farsímans. Vertu tilbúinn í sumarfríið!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.