Fréttablaðið


Fréttablaðið - 15.11.2008, Qupperneq 37

Fréttablaðið - 15.11.2008, Qupperneq 37
Sölufulltrúar Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Hugi Garðarsson hugi@365.is 512 5447 Úlfar Linnet, ráðgjafi hjá Lands- virkjun, er með helgarplan sem hann vonast til að gangi upp. „Ég var að skoða síðuna www. easytide.ukho.gov.uk en þar er hægt að reikna út flóð og fjöru víðs vegar um heiminn viku fram í tím- ann. Þar komst ég að því að í dag klukkan nákvæmlega 13.35 verður sérstaklega mikil fjara fyrir botni Hvalfjarðar. Mig langar til að fá vini mína sem ætluðu í fjallgöngu til að gera einmitt öfugt og ganga með mér niður í fjöru, tína krækling og halda svo heljarinnar kræklingaveislu. Það eina sem gæti eyðilagt þetta plan er ef þeir vilja ekki koma með, segir Úlfar sem ætlar þá bara einn í gúmmí- stígvélunum sínum. „Ef svo fer verður þó eitthvað lítið úr kræk- lingaveislunni,“ segir hann ögn niðurlútur en er þó um leið von- góður um að geta snúið vinum sínum. Fleiri vinamót eru fyrirhuguð hjá Úlfari en um aðra helgi verður fyrsta „reunion“ 1996 útskriftar- árgangs Lækjarskóla haldið, tólf árum eftir útskrift. „Við erum nefnilega í tylftar talnakerfinu sjáðu til.“ Langt er síðan Úlfar og félagar úr Lækjarskóla byrjuðu að skipuleggja endurfundina. „Við leggjum mikla áherslu á að hafa þetta ódýrt svo allir geti komist. Skólasystir mín reddaði sal og ég ætla að taka fram stóra fjörutíu lítra pottinn minn sem ég á ein- hverra hluta vegna í fórum mínum og elda chili con carne ofan í mann- skapinn. Þar er kjötið drýgt með gómsætum baunum og ætti fögn- uðurinn ekki að kosta meira en meðal bíóferð.“ vera@frettabladid.is Reiknar út flóð og fjöru Helgarplan Úlfars Linnet ræðst af því hvort hann nær að fá vini sína, sem ætluðu í fjallgöngu, til að gera einmitt öfugt og ganga með sér niður í fjöru. Ef það tekst verður slegið upp heljarinnar kræklingaveislu. Klukkan nákvæmlega 13.35 í dag verður sérstaklega mikil fjara fyrir botni Hvalfjarðar og þangað ætlar Úlfar í leit að kræklingum. Hann vonast til þess að vinir sínir fylgi honum eftir. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON SKRAPPDAGURINN verður haldinn í dag í Breiðholtsskóla. Húsið verður opið frá klukkan 12.00 til 19.00 og er aðgangur ókeypis. Sýnt verður hvernig hægt er að búa til myndabox, jólakúlur og margt fleira. Dugguvogi 2 / s: 557 9510 / www.patti.is Opnunartími : Mánudaga - Föstudaga frá 9 til 18 og Laugardaga frá 11 til 16 Roma Aspen Aspen-Lux Verð kr. 139.900,- Verð Kr. 174.900,- Verð Kr. 269.900,- Verðdæmi : Patti lagersala landsins mesta úrval af sófasettum Yfir 200 tegundir af sófasettum VERÐHRUN Íslensk framleiðsla kr.69.900,- verð frá Bonn Verð Kr. 153.900,- Vörur úr lífrænni ræktun er ávísun á betri heilsu og bragð! Heilsa býður upp á fjölbreytt úrval af lífrænt ræktaðri matvöru frá BIONA, einum virtasta framleiðanda á sínu sviði. BIONA er fyrir kröfuharða neytendur sem vilja hágæða vottaðar matvörur sem fullnægja ströngustu kröfum um umhverfisvæna- og lífræna ræktun án skordýraeiturs, tilbúins áburðar og erfðabreyttra matvæla. BIONA hentar öllum sem kjósa hollustu og heilnæmt fæði. BIONA vörurnar fást í Heilsuhúsinu, Heilsuhorninu Akureyri, Fjarðarkaupum, Nóatúni, Krónunni, Samkaup/Úrval, Blómaval, Maður Lifandi, og Melabúðinni.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.