Fréttablaðið - 20.12.2008, Side 47

Fréttablaðið - 20.12.2008, Side 47
Sölufulltrúar Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Hugi Garðarsson hugi@365.is 512 5447 GJAFABRÉF Hjálparstarfs kirkjunnar eru vinsælar jólagjafir og margir sem kjósa að gefa hænur, geit- ur og vatn. Á gjofsemgefur.is er líka hægt að nálgast gjafabréf fyrir jólagjöf handa barni á Íslandi. „Það er alltaf nóg að gera. Fyrir utan hefðbundið jólaannríki er ég að fara í jólaklippinguna í dag og leggja lokahönd á þátt sem ég verð með að morgni annars í jólum á Rás 2.“ Þannig svarar Eva Ásrún spurn- ingu um hvort hún eigi eitthvað ógert fyrir jólin sem hún ætli að hespa af um helgina. Þegar nánar er grennslast kemur fleira í ljós. Hún þarf til dæmis að sinna Rokk- skólanum sem hún rekur og er að klára haustönn. „Ég ætla að ljúka við að ganga frá upptökum og senda nemendum þær og svo eru skrán- ingar fyrir næstu önn,“ segir hún og kveðst líka vera með afmælis- hald á dagskránni. „Valdimar sonur minn verður fjórtán ára á Þorláks- messu og ég þarf að huga að því. Er nýbúin að halda annað afmæli því Guðmundur Þórir varð ellefu ára 13. desember. Ég á sem sagt tvo jólastráka.“ Eva Ásrún er rík þegar að er gáð því hún á fimm börn, þrjú barna- börn og tvær tengdadætur. Því er í mörg horn er að líta. Hún kveðst búin að kaupa flestallar jólagjaf- irnar en eiga eftir að pakka inn. „Ég er að vinna fulla vinnu í mæðra- verndinni á Landspítalanum svo frítíminn er lítill en hann er nýttur til hins ýtrasta. Ég sendi vinum og kunningjum jólakveðjur í útvarp- inu eins og ég er vön og svo skrifa ég á eins mörg kort og ég kemst yfir en það er þó eitthvað sem ég læt mæta afgangi. Það er svo margt annað að stússa. Er til dæmis búin að baka fjórar sortir en þær eru eiginlega allar búnar svo eiginlega þyrfti ég að baka meira.“ Enn hefur Eva Ásrún ekki gefið sér tíma til að fara á tónleika á aðventunni en langar að sjá til hvort hún komist á einhverja um helgina. „Mig dreymir um að setj- ast niður og slaka á á góðum tón- leikum,“ segir hún. „Það er svo notalegt.“ gun@frettabladid.is Þyrfti að baka meira Eva Ásrún Albertsdóttir ljósmóðir, húsmóðir og söngkona situr ekki auðum höndum um helgina nema þá rétt á meðan hún er í jólaklippingunni og kannski á tónleikunum sem hana dreymir um. Eva Ásrún er ljósmóðir og vinnur fulla vinnu á mæðravernd Landspítalans svo frítíminn er lítill en hann er nýttur til hins ýtrasta. FRÉTTABLAÐIÐ/DANÍEL t í ö Útsölustaðir: Heilsuhúsið, Maður Lifandi, Yggdrasill, Fjarðakaup Lífsins lind í Hagkaup, Hagkaup Smáralind, Lyfja, Lyfjaval, Krónan, Blómaval, Nóatún Hafnarfirði og Heilsuhornið Akureyri. Vegna einstakra gæða nýtur SOLARAY sívaxandi virðingar og trausts um allan heim ÁRMÚLA 42 - SÍMI 553 4236 BÍLSKÚRS OG IÐNAÐARHURÐIR • Hurðir til á lager • Smíðað eftir máli • Eldvarnarhurðir • Öryggishurðir
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.