Fréttablaðið - 20.12.2008, Page 48

Fréttablaðið - 20.12.2008, Page 48
„Við ákváðum með litlum fyrirvara að koma í bæinn,“ segir Ásta Jak- obsdóttir sem rekur verslunina Völu á Sólheimum. Íbúar Sólheima í Grímsnesi verða með bás á göngu- götu Kringlunnar í dag þar sem verða til sölu munir sem búnir hafa verið til á öllum vinnustofunum á Sólheimum og vörur frá Garð- yrkjustöðinni Sunnu. „Áherslan er lögð á að vinna með endurunnin eða náttúruleg efni,“ segir Ásta um vörurnar sem eru í boði og tekur sem dæmi bývaxkerti, útikerti, handgerðar sápur, tréverk, lista- verk, endurunnar pappírsskálar, leirverk, vefnað, gulrótamarmel- aði og jólachutney. Blaðamann fýsir að vita hvað er í jólachutney- inu og Ásta útskýrir. „Í því eru tómatar, laukur, paprika, furuhnet- ur, krydd og rúsínur,“ segir hún og mælir með því á jólasteikina. Síðustu tvö ár hefur jólamarkað- ur Sólheima einungis verið haldinn heimavið og Ásta segir bæinn hafa breyst í nokkurs konar jólaþorp. Núna ákváðu íbúarnir hins vegar að skella sér í bæinn vegna fjölda fyrirspurna. Söluhagnaðurinn rennur til upp- byggingar á vinnustofunum og til samfélagsins á Sólheimum en þetta er síðasti dagurinn sem básinn stendur í Kringlunni. solveig@frettabladid.is Sólheimar koma í bæinn Íbúar Sólheima í Grímsnesi verða með jólamarkað á göngugötu Kringlunnar í dag. Þar verður hægt að kaupa vörur á borð við gulrótamarmelaði, bývaxkerti og handgerðar sápur. Lögð er áhersla á náttúruleg og endurunnin efni á sölubás Sólheima í Kringlunni. RÉTTABLAÐIÐ/DANÍEL Bývaxkerti, gulrótamarmelaði og ýmsir listmunir standa til boða. JÓLABALL verður haldið í Jólaþorpinu í Hafnarfirði á morgun, sunnudaginn 21.desember, klukkan 15. Söngvaborg mætir á ballið sem verður haldið utandyra.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.