Fréttablaðið - 20.12.2008, Síða 50

Fréttablaðið - 20.12.2008, Síða 50
Rúmlega tvö þúsund jólasveinar sáust á hlaupum í Hamborg í Þýskalandi. Jólasveinahlaup var haldið í Ham- borg þann 14. desember síðastlið- inn. Rúmlega tvö þúsund manns skráðu sig til leiks og voru lang flestir íklæddir jólasveinabúning- um. Hlaupið var í kringum Binnen Alster vatnið, um þriggja kílómetra langa leið en ágóði af skráningar- gjöldum rann til góðgerðarmála. Einnig var keppt í hundrað metra spretthlaupi og hefur sjálfsagt verið gaman að sjá rauða og hvíta karla og konur með hvítt skegg spretta úr spori. Þrátt fyrir að jólasveinarnir í Hamborg hafi verið margir hafa þó fleiri jólasveinar komið saman áður og hlaupið. Heimsmetið á England, en í Liverpool komu eitt sinn saman 3.991 jólasveinn og tók þátt í hlaupi. - sg Jólar hlaupa til góðs Rúmlega tvö þúsund jólasveinar hlupu af stað. NORDICPHOTOS/GETTY Leikskólabörnum er boðið í stássstofuna í Síverstsenshúsi í Hafnarfirði tvær síðustu vikurn- ar fyrir jól. Síversenshús er elsta hús Hafnar- fjarðar. Þar er sérstök jóladagskrá á aðventunni og á hana flykkjast leikskólabörn úr bænum og nágrannasveitarfélögum. Tekið er á móti þeim í stássstofunni og þar er þeim sagt frá fjölskyldunni sem bjó í húsinu fyrir 200 árum og jóla- haldi hennar. Svo er farin skoðun- arferð um húsið og spjallað um jólin í gamla daga, jólaeplin, kertin og ótta fólks við álfa og jólasveina. Einnig er börnunum sagt frá heim- sókn danska krónprinsins í húsið sem þáði þar súkkulaði með rjóma. Að lokum heilsar jólasveinn í hversdagsfötum uppá hópinn, segir sögur og syngur jólalög. - gun Í húsi kaupmanns Hópar leikskólabarna streyma í Síverts- enshús í Hafnarfirði á aðventunni. SKÓGRÆKTARFÉLAG REYKJAVÍKUR hefur ákveðið að hafa hlaðsölu Jólamarkaðarins á Elliðavatni opna alla virka daga frá klukkan 13 til 20 fram að jólum vegna mikillar eftir- spurnar eftir íslenskum jólatrjám. Vandaðir herraskór úr leðri í úrvali. Stærðir: 40 - 47 Verð: 11.500.- 12.450.- Jólatré til skreytinga fyrir fyrirtæki og stofnanir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.