Fréttablaðið - 20.12.2008, Side 51

Fréttablaðið - 20.12.2008, Side 51
LAUGARDAGUR 20. desember 2008 5 „Við vorum nokkur hérna hjá aug- lýsingastofunni Kapital sem fórum að velta fyrir okkur hvað væri hægt að gera sniðugt fyrir jólin. Oft missir fólk sig í alls kyns innkaupum í desember og þarf síðan að blæða fyrir það í janúar. Okkur langaði að finna einhverja leið til að spara fyrir jólin án þess að gera þau leiðinleg,“ segir Guð- rún Heimisdóttir, tengill hjá aug- lýsingastofunni Kapital, en hún, ásamt góðum hópi, kom af stað vefsíðunni undir5000.is þar sem finna má ódýrar gjafahugmyndir. „Við vildum hjálpa fólki að finna sniðugar jólagjafahugmyndir sem myndu kosta undir 5.000 krónum, þar sem það er oft hámarkið þegar ætlunin er að spara,“ segir Guð- rún og heldur áfram: „Við ákváð- um því að setja saman vefinn undir5000.is og fá fyrirtæki til að koma inn með vörur sínar.“ Vefurinn virkar eins og hug- myndakassi þar sem gjafahug- myndir eru flokkaðar niður í sex flokka og eru allar vörurnar undir 5.000 krónum. „Kannski bætum við fleiri flokkum við síðar. Mark- miðið er að hafa hugmyndirnar það fjölbreyttar að þær henti flestum,“ segir Guðrún áhuga- söm. „Fyrirtækið borgar 10.000 krón- ur fyrir að koma með vörur inn á vefinn. Af þeirri upphæð fara 5.000 krónur í byrjunarkostnað á síðunni og 5.000 krónur renna til góðgerðarmála. Greiddar eru 5.000 krónur fyrir allar vörur sem fyrirtækið setur inn eftir það og rennur sú upphæð beint til góð- gerðarmála,“ útskýrir hún. Þau góðgerðarmál sem hljóta styrki eru Barnaspítali Hringsins, mæðrastyrksnefnd og ABC-barna- hjálp. Fyrirtækin velja sjálf hvað þeirra peningur fer í og hægt er að skipta á milli. „Með þessum hætti geta minni aðilar, sem hafa kannski ekki mikið á milli hand- anna til að setja í auglýsingamál, komið inn með einar, tvær eða fleiri vörur,“ segir Guðrún og bætir við að þannig fái allir eitt- hvað fyrir sinn snúð. „Við erum mjög ánægð með góðar móttökur og viðbrögð. Mörg fyrirtæki hafa tekið þátt og við höfum fengið skemmtilegar sögur frá fólki úti í bæ. Þó svo við séum ekki með vefverslun þá erum við með tengla yfir á sölusíður og vitum til þess að fólk hafi fundið vöru, pantað hana á síðu fyrirtæk- isins og fengið hana daginn eftir,“ segir Guðrún ánægð og nefnir að vonir standi til að í framtíðinni verði hægt að kaupa vörur á síð- unni sjálfri. „Fólk getur líka sent hugmyndir að sniðugum vörum á vefinn og skilaboð en auk þess er hægt að senda ábendingu til vina og vandamanna um vörur.“ Einnig er hægt að útbúa óskalista sem hægt er að prenta út. „Í stað þess að eitt fyrirtæki úti í bæ sé að gefa pening í góðgerðar- mál þá erum við búin að útbúa far- veg fyrir smá pening hér og þar sem hefði kannski ekki safnast annars. Síðan sést staðan á góð- gerðarteljaranum á síðunni,“ segir Guðrún og brosir. hrefna@frettabladid.is Sparnaður og góðverk í senn Á vefsíðunni undir5000.is er hagkvæmur vefur fyrir þá sem vilja finna vandaðar jólagjafir á góðu verði án þess að þeytast um víðan völl. Ágóði af síðunni rennur auk þess að hluta til góðgerðarmála. Guðrún stendur hér í forgrunni ásamt góðum hópi starfsmanna Kapital sem tóku þátt í að útbúa gjafasíðuna undir5000.is. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA GULL-ÚRIÐ Axel Eiríksson Úrsmíðameistari MJÓDDINNI Álfabakka 16 Sími 587 4100 www.tskoli.is Diplómanám • Almenn lína í rekstri og stjórnun (45 ein.) • Útvegsrekstrarfræði (45 ein.) • Flugrekstrarfræði (45 ein.) • Rekstrarfræði (60 ein.) Nánari upplýsingar um nám á háskólastigi í s. 514 9601 eða á ave@tskoli.is Bók frá Kjalarútgáfunni, sem hefur að geyma knöpp skoðanaskipti unglingspilts og eldri manns, þar sem víða er komið við í 567 dæmum á vett- vangi daglegs lífs og mannlegs eðlis. Bókina prýða ljósmyndir teknar af Birni Erlings- syni, Kristjana F. Arndal hefur gert kápumynd sem skírskotar til ævi- starfs höfundar Þorgeirs Þorgeirssonar, en eftir hann hafa áður komið út ljóðabækurnar Dagsformið 2005 og Endurfundir 1992. Kjölur útgáfa • Skólagerði 6 • 200 Kópavogi kjolur@kjolur.com • Símar: 564 1020 - 895 1028 Eitthvað að huxum                                 !" #$ %& ' (' )   *+ ,   30% afsláttur af jólavöru Leitið upplýsinga hjá sölufulltrúum; Jóna María Hugi 512 5473 512 5447 Blaðberinn bíður þín Þú færð Blaðberann þinn í Skaftahlíð 24 alla virka daga frá kl. 8-17. óðar fréttir fyrir umhverfiðBlaðberinn...
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.