Fréttablaðið - 20.12.2008, Page 63

Fréttablaðið - 20.12.2008, Page 63
NORRÆNN ARKITEKTÚR Í ALDARBYRJUN Nordic Architects nefnist ný bók sem kom- in er út hjá Arvinius Förlag í Stokkhólmi. Hún vekur bæði athygli á nýlegum verkum reyndra norrænna arkitekta og hæfileikamanna á uppleið. Íslensku arkitektastofunni Arkitektar Hjördís & Dennis var boðið að vera með í bókinni og fjallað er um sendiherrabústaðinn í Berlín sem lokið var við að byggja árið 2006 samkvæmt verðlaunatillögu þeirra. Bókin er 448 síður með 350 ljósmyndum. Forsíðuna prýðir tvö hundruð þúsund fermetra hótel í Las Vegas sem heitir Mondrian and Elano Hotel og er eftir dönsku arkitektana JDS Architects. a í ð sæinn Eiginmaður Dóru réði HTH eldhúsinn- réttingunni frá Bræðrunum Ormsson. Skenkurinn er hluti af borðstofu- mublum sem keyptar voru í Húsgagna- höllinni. Hér er Dóra í Dyngjunni, en það er nafn- ið sem hún hefur gefið tómstundaher- berginu sínu sem er hennar uppáhald. Borðstofuhúsgögnin voru keypt í Hús- gagnahöllinni og segir Dóra þau fylla vel í stórt rými hússins. Töluverður stærðarmunur er á hundunum tveimur. Sá stóri er franskur fjár- hundur og heitir Lúkas Logi en sá litli er af kín- verskum ættum og kallast Benja- mín Skreppur. Sá stóri er um 50 kíló en sá minni einungis um fimm kíló. JÓLAÚTSALA ALLT AÐ 40% AFSLÁTTUR Calia Italia 3+2 sófi á alvöru útsöluverði Kr. 335.480.- Verð áður 419.800.- Gæða amerísk húsgögn á 40% afslætti núna fyrir jólin. Við sérsmíðum einnig íslenska hornsófa, tungusófa og sófasett eftir máli. Erum með mikið úrval af áklæðum. Komdu við og skoðaðu úrvalið. Verðið gæti einnig komið þér skemmtilega á óvart. Ítölsk hönnun, gæði og framleiðsla SETT EHF • ASKALIND 2A • 201 KÓPAVOGUR SÍMI: 534 1400 • FAX: 554 2453 • WWW.SETT.IS OPNUNARTÍMI: MÁNUDAGA TIL FÖSTUDAGA 11:00 - 18:00 LAUGARDAGA 11:00 -16:00 • SUNNUDAGA 13:00 -16:00 LAUGARDAGUR 20. DESEMBER 2008 11
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.