Fréttablaðið - 20.12.2008, Blaðsíða 67
Við gerð bókarinnar var ekkert til sparað. Bókin er í stóru broti, 232
blaðsíður á vönduðum pappír og ítrustu kröfur voru gerðar, jafnt við
ritun, myndvinnslu og hönnun sem prentun og frágang. Bókina prýða
um 300 ljósmyndir af verkum Elíasar og úr ævi hans. Fjöldi fólks lagði
hönd á plóg við gerð bókarinnar og hafði það að leiðarljósi að hún mætti
verða sem glæsilegust og bera listamanninum fagurt vitni.
VIÐBRÖGÐ LESENDA ERU Á EINN VEG:
„Þessi bók er öllum til sóma, aðstandendum, málaranum góða,
höfundum, forlaginu, prentsmiðjunni – og kaupendum.
Einhver flottasta bók ársins.“
Guðmundur Andri Thorsson, rithöfundur
„Glæsiverk og vandað í alla staði.“
Skúli Björn Gunnarsson, forstöðumaður Gunnarsstofnunar
„Mikinn dýrgrip getur nú að líta í verzlunum,
þar sem er bókin mikla um Elías.“
Þorsteinn frá Hamri, skáld
„Elíasarbók er stórglæsileg. Þessi útgáfa er þrekvirki.“
Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson, rithöfundur og útgefandi
„Mér líst stórvel á Elíasarbók.“
Hermann Stefánsson, rithöfundur
„ . . . með því sem best gerist í útgáfu bóka af þessu tagi.“
Ísak Harðarson, skáld
„Þetta er mikil bók – með fallegri verkum sem maður hefur séð og
handfjatlað – það verður miðað við hana framvegis í þessum bransa.“
Jón Kalman Stefánsson, rithöfundur
„Þetta er með fallegri málverkabókum sem ég hef séð á markaðnum.“
Svanur Jóhannesson, bókbindari
„Glæsileg og stórmerk bók.“
Magnús Sigurðsson, rithöfundur
„ Bókin er sannkallað fágæti. Það er uppörvandi
að menn skuli enn ráðast í svo metnaðarfullar útgáfur.“
Sigurður Svavarsson, bókaútgefandi
„Það er allt fallegt við þessa bók. Pappírinn, uppsetningin, litgreining,
efnisröðun – að ógleymdum undurfallegum myndum Elíasar.
Og pökkuð inn í sólskin.“
Valgerður Benediktsdóttir, réttindastofu Forlagsins
Bókin um Elías B. Halldórson fæst á uppheimar. is og í stærri bókaverslunum
ÚT ER KOMIN GLÆSILEG BÓK UM ELÍAS B. HALLDÓRSSON LISTMÁLARA
U
P
P
H
EIM
A
R