Fréttablaðið


Fréttablaðið - 20.12.2008, Qupperneq 84

Fréttablaðið - 20.12.2008, Qupperneq 84
 20. desember 2008 LAUGARDAGUR 1Það er komið að smáköku-bakstrinum og nú á að baka spesíur fyrir kvöldið. Smjör, egg, sykur og hveiti hafa verið dregin fram, er þér nokkuð að vanbúnaði? a) Nei, ég hefst handa um leið. b) Jú, það vantar flórsykur, ég hætti við. c) Það er útilokað að ná almenni- legum spesíum. Deigið þarf að standa í ísskáp áður en það er hægt að baka. Hætti við smákökubakstur og kaupi kökur. 2Rautt er jólaliturinn en hver er jóladrykkurinn í ár? a) Malt og appelsín, ekki spurn- ing! b) Rauðvín, hvort sem er heitt í glöggi eða við stofuhita. c) Vatn, ókeypis og hollt. 3Það er aðfangadagur og enn á eftir að pakka inn jólagjöfunum, hvernig leysir þú úr þeim vanda? a) Fer út í blómabúð og læt pakka inn fyrir mig. b) Virkja skipulögðu nágrannana til þess að pakka inn með mér. c) Pakka ekki inn gjöfunum, fel þær bara inni í skáp fram að úthlutun gjafa. 4Þú átt ekkert nýtt til að vera í þessi jólin. Hvernig forðastu að lenda í jólakettinum? a) Jólaköttur smjólaköttur, verð bara í því sama og í fyrra. b) Kaupi mér nýjan fylgihlut, þar með er jólakötturinn úr sögunni, og gamla dressið virkar sem nýtt. c) Ég held andlitinu fram á Þorláksmessu, þá missi ég mig í Sævari Karli og kaupi það flottasta sem til er. 5Jólaborðið segir mikið um þinn innri mann. Þitt er vanalega: a) Skreytt á mismunandi hátt ár hvert. b) Alltaf eins, til hvers eru hefðirnar nema til að halda þær á jólunum. c) Með diskum, hnífapörum og glösum. 6Jólalagið sem kemur þér í ekta jólastemningu er: a) Jólahjól b) Jóladagarnir þrettán (Á jóladaginn fyrsta hann Jónas færði mér…) c) Heims um ból 7Það er komið að síðustu helgi fyrir jól. Meðal þess sem þú ætlar að gera er að: a) Fara með fjölskylduna í Heiðmörk að höggva jólatré, föndra og pakka inn gjöfum. b) Skella mér í partí, fara í bæinn, tékka á jólatónleikum. c) Slappa af enda enn fjórir dagar til jóla. 8Matur er mannsins megin, hvað er á boðstólum um jólin hjá þér í ár? a) Það eru enn fjórir dagar til jóla − óþarfi að ákveða matseðilinn strax. b) Sama og í fyrra og hittifyrra og alla tíð. c) Íslenskt lambalæri. 9Jólagjafir a) Eru stórlega ofmetnar b) Eiga að vera heimatilbúnar annars er ekkert í þær varið. c) Er best að viða að sér allan ársins hring. 10Þorláksmessukvöld er hátíð út af fyrir sig. Hvernig er dæmigert kvöld hjá þér? a) Bæjarrölt með einu glögglasi eða fimm. b) Reddingar og tiltekt út í eitt. c) Uppi í sófa eftir rosalegt skötuát dagsins. 11Uppáhaldsjólasveinninn þinn er? a) Kertasníkir − hann er svo séður. b) Ketkrókur − aldrei svangur. c) Stúfur − hann er svo mikið krútt. 12Um jólin finnst þér skemmtilegast að… a) Opna pakkana. b) Borða matinn. c) Vera með fjölskyldunni. 13Efst á óskalistanum þínum þessi jól er: a) Kerti og spil. b) Nýtt nærfatasett. c) Að fara ekki á hausinn. 14Jólatréð setur mestan svip sinn á stofuna. Hvernig verður þitt tré í ár? a) Ég dreg fram gervitréð sem ég hef notað í nokkur ár og sé enga ástæðu til þess að breyta út af venjunni. b) Ég kaupi tré og skreyti, einfaldara verður það ekki. c) Það er svo mikið rusl sem fylgir jólatrjám að ég sleppi þeim yfirleitt. Jólin hér og jólin þar Ertu búinn að skipuleggja og undirbúa jólin í þaula með tilheyrandi tilliti til efnahagsþrenginga. Eða áttu eftir að kaupa allar jólagjafirnar og það er að renna upp fyrir þér það ljós að tíminn til að gera allar heimatilbúnu gjafirn- ar er á þrotum. Finndu þinn innri jólamann í þessu jólaprófi. 1. a)2b)1c)3 2. a)2b)3c)1 3. a)3b)2c)1 4. a)2b)1c)3 5. a)3b)2c)1 6. a)1b)3c)2 7. a)2b)3c)1 8. a)3b)2c)1 9. a)1b)2c)3 10. a)3b)1c)2 11. a)3b)1c)2 12. a)1b)3c)2 13. a)1b)2c)3 14. a)2 )3c)1 Elma eyðslukló 56-70: Allt er best í óhófi er þitt mottó. Þú ert sannarlega jólabarn en vegna þess hve þú ert óskipulagður/ lögð þá hættir þér til þess að eyða allt of miklum peningum í jólahald- ið. Það skilar sér í angist um mán- aðamótin janúar/febrúar. Til að forð- ast það ættir þú að taka með þér peningaseðla í jólagjafakaupin og neysluna á lokasprettinum. Halla hefðbundna 37-55: Þú þræðir hinn gullna meðal- veg í jólahaldinu, ert útsjónarsamur/ söm og heldur tryggð við hefðirnar án þess að þær séu að sliga þig. Þú hefur gaman af því að dekra við þig og leyfir þér það í aðdraganda jóla. Þú þarft samt ekki að óttast að jólin setji þig á hausinn því yfirleitt ertu búin/n að leggja til hliðar fyrir jóla- eyðslunni. Nilli nirfill 14-36: Þú ert afar skynsamur/skyn- söm og eyðir mjög litlu í jólin. Þess vegna er engin hætta á því að þú setjir þig á hausinn vegna fjárútláta. Stundum fer sparsemin þó út í öfgar, til dæmis þegar þú hættir við að gefa gjafir, kaupa jólamat eða sú hugsun hvarflar að þér að halda ekki jólin. Vertu aðeins afslappaðri og jólin verða skemmtilegri. Stig ÞÚ ERT: N O R D IC PH O TO S/ G ET TY Rugltilboð alla helgina Dæmi um uppboðsvöru 3.000 kr. Uppboði kl. 15:00 í dag í BYKO Kauptúni! Taktu þátt í Komið og ger ið betri kaup !
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.