Fréttablaðið - 20.12.2008, Síða 92

Fréttablaðið - 20.12.2008, Síða 92
64 20. desember 2008 LAUGARDAGUR ■ Pondus Eftir Frode Øverli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Kjölturakkar Eftir Patrick McDonnell ■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman Áttu mintu fyrir mig? Ég finn strax þetta bragð af mengaðri borg í munninum á mér! Hey! Pass- aðu þig! Hvað í ...? Feiti heimskingi... Rólegur Maggi! Hann er ekki þess virði. Það hefur ekkert upp á sig að lenda í slagsmál- um við svona geðsjúklinga! Oooo það hefði verið svo ljúft að... Hann er dæmdur til að eiga líf í joggingbuxum fyrir framan spila- kassa! Great, það verður að duga! Hvað með þig og Söru? Vertu bara rólegur pabbi. Það er allt í standi. Ég og mamma þín viljum bara vita að það sé ekk- ert ósæmilegt í gangi hjá ykkur tveimur. Vertu rólegur. Það getur ekk- ert „ósæmi- legt“ skeð þegar ekkert er í gangi. Ég vissi að það var einhver ástæða fyrir því að ég kunni svo vel við Söru! Varstu að kalla? Aaatjúú! Solla, þú átt að halda fyrir munn- inn þegar þú hnerrar, manstu? Alveg rétt. Oó... Með höndunum! Aaatjúú! Pallbíllinn hefur verið í andlitslyftingu á verkstæði norður í landi undanfarnar vikur. Þvottadrengurinn saknar hans skiljanlega, sérstaklega núna þegar tók að snjóa og ófærðar fór að verða vart á götum borgarinnar. En nú styttist í að Bóndinn, eins og drengurinn nefnir bílinn sinn kæra, komi heim. Við sækjum hann um jólin. Vegna söknuðar eftir Bóndanum að ég hélt, hafði þvottadrengurinn trassað að fara í klippingu og var kominn með myndarlegan lubba. Hann lét allar ábendingar um órækt ofan á kollinum á sér sem vind um eyru þjóta og horfði bara dreymandi augnaráði út um gluggann, tautandi eitthvað um að bráðum kæmi Bóndinn. Mér þótti nóg um söknuðinn. Um daginn var svo gráa dúnvestið hans komið fram úr skápnum og hékk við hliðina á vetrarúlpun- um. Seinna sá ég að svarta derhúfan með hundamyndinni var líka komin fram. Mér þótti þessi fatnaður frekar skjóllítill miðað við árstíma og spurði drenginn út í þetta. Lítið varð um svör en ég þóttist sjá glampa í augum drengsins. Hann tilkynnti mér svo loks að hann ætti pantaðan tíma í klippingu. Við ætlum einmitt að eyða jólunum norður í landi með foreldrum mínum svo ég varð fegin að drengurinn yrði vel snyrtur. Við munum svo aka á pallbílnum heim. Þegar drengskömmin kom svo heim úr klippingunni skildi ég hvað á undan hafði gengið. Dúnvestið og derhúfan höfðu með endur- komu pallbílsins að gera og auðvitað ótæpileg hársöfnun- in líka. Drengurinn er kominn með Mullet! Bráðum kemur Bóndinn heim NOKKUR ORÐ Ragnheiður Tryggvadóttir AGA Gasol® Afgreiðsla ÍSAGA, Breiðhöfða 11, er opin virka daga frá kl. 8 til 17. Þú s ér ð in ni ha ld ið ! IS A -3 4 2 .3 – ÍD E A g rafísk h ö n n u n Alla daga frá kl. 10 til 22 Heimsend ingarþjónu sta fyrir jólinM undu að panta! Þú færð allar nánari upplýsingar um AGA Gasol hylkin, þrýstiminnkara, slöngur og sérlausnir hjá umboðsmönnum okkar og í þjónustuveri ÍSAGA í síma 577 3000.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.