Fréttablaðið - 20.12.2008, Síða 108

Fréttablaðið - 20.12.2008, Síða 108
80 20. desember 2008 LAUGARDAGUR NÝTT Í BÍÓ! SÍMI 462 3500 SÍMI 564 0000 12 12 7 16 L 12 THE DAY THE EARTH... kl. 6 - 8 - 10 FOUR CHRISTMASES kl.4 - 8 - 10 QUANTUM OF SOLACE kl.4- 6 12 7 12 THE DAY THE EARTH... D kl. 5.40 - 8 - 10.20 THE DAY THE EARTH... LÚXUS D kl. 1 - 3.20 - 5.40 - 8 - 10.20 FOUR CHRISTMASES kl.1 - 4 - 6 - 8 - 10 ZACK & MIRI MAKE A PORNO kl. 5.45 - 8 - 10.15 IGOR kl.1 - 4 QUANTUM OF SOLACE kl. 3 - 5.30 - 8 - 10.30 5% FÆRÐ 5% ENDURGREITT EF ÞÚ BORGAR BÍÓMIÐANN MEÐ KREDITKORTI 50 KR. AFSLÁTTUR EF ÞÚ KAUPIR BÍÓMIÐANN Á 16 12 7 16 12 14 L TAKEN kl.4 - 6 - 8 - 10 THE DAY THE EARTH... kl. 5.40 - 8 - 10.20 FOUR CHRISTMASES kl.4 - 6 - 8 APPALOOSA kl. 8 - 10.30 QUANTUM OF SOLACE kl. 10 REYKJAVÍK-ROTTERDAM kl. 3.20 - 5.40 IGOR kl.3.30 5% 5% SÍMI 530 1919 SÍMI 551 9000 12 16 16 12 L THE DAY THE EARTH... kl. 3.20 - 5.40 - 8 - 10.20 SAW 5 kl. 4 - 6 - 8 - 10 ZACK & MIRI MAKE A PORNO kl. 5.50 - 8 - 10.10 QUANTUM OF SOLACE kl. 3 - 5.30 - 8 - 10.20 IGOR kl.4 500kr. 500kr. 500kr. 500 kr. AÐEINS ÞÚ MUNT ALDREI TRÚA ÞVÍ HVERNIG ÞETTA ENDAR! EKKERT GETUR UNDIRBÚIÐ ÞIG FYRIR KLUKKAN TIFAR. ÞEGAR HÚN STÖÐVAST ER TÍMA OKKAR Á JÖRÐINNI LOKIÐ! HÖRKUSPENNANDI MYND ÚR SMIÐJU LUC BESSON ÞEIR HAFA RÆNT DÓTTUR HANS HANN MUN ELTA ÞÁ UPPI. HANN MUN FINNA ÞÁ OG HANN MUN DREPA ÞÁ. FRÁBÆR ÆVINTÝRAMYND SELFOSS AKUREYRI KEFLAVÍK KRINGLUNNI ÁLFABAKKA YES MAN Forsýning kl. 8 DIGTAL 7 YES MAN Forsýning kl. 8 VIP BOLTI 3-D Forsýning m/ísl. tali kl. 4 DIGTAL 3D L THE DAY THE EARTH STOOD kl. 6 - 8:10 - 10:20D 12 THE DAY THE EARTH STOOD kl. 10:20 CITY OF EMBER kl. 1:30 - 3:40 - 5:50 - 8 - 10:10 7 TWILIGHT kl. 5:30 - 8 - 10:30 12 MADAGASCAR 2 m/ísl. tali kl. 1:30 - 2D - 3:30 - 6D L MADAGASCAR 2 m/Ensku tali kl. 2 - 4 - 6 - 10:20 L BODY OF LIES kl. 8 - 10:30 16 BODY OF LIES kl. 5:30 VIP HIGH SCHOOL MUSICAL 3 kl. 1:30 - 3:40 síð sýn L YES MAN Forsýning kl. 10:20 7 BOLTI 3-D Forsýning m/ísl. tali kl. 6 DIGTAL 3D L BOLTI 3-D Forsýning m/Ensku tali kl. 8 DIGTAL 3D L TWILIGHT kl. 5:50D - 8:10D - 10:30D 12 CITY OF EMBER kl. 2 - 4 - 6 - 8 7 MADAGASCAR 2 m/ísl. tali kl. 2D - 4D L W kl. 10:10 12 FERÐIN TIL TUNGLSINS 3D kl. 4(3D) L GEIMAPARNIR m/ísl. tali kl. 2D L YES MEN Forsýning kl. 10:20 7 BOLTI Forsýning m/ísl. tali kl. 4 L MADAGASKAR 2 m/ísl. tali kl. 2 - 4 - 6 L MADAGASKAR 2 m/Ensku tali kl. 6 L CITY OF EMBER kl. 2 - 8 7 TWILIGHT kl. 8 - 10:20 16 BOLT m/ísl. tali kl. 4 L ZACK AND MIRI... kl. 8 - 10:20 16 MADAGASCAR 2 m/ísl. tali kl. 2 - 4 - 6 L NIGHTS IN RODANTHE kl. 8 L NICK AND NORAH’S kl. 10:10 L IGOR m/ísl. tali kl. 2 - 6 L BOLT Forsýning m/ísl. tali kl. 4 L MADAGASCAR 2 m/ísl. tali kl. 2 - 4 - 6 L TWILIGHT síð sýn kl. 8 - 10:30 12 IGOR m/ísl. tali kl. 2 - 6 (kr.500) L PRIDE AND GLORY kl. 8 síð sýn 16 TRAITOR kl. 10:30 síð sýn 12 SparBíó 550kr Á ALLAR SÝNINGAR MERKTAR MEÐ APPELSÍNUGULU KLUKKAN TIFAR OG ÞEGAR HÚN STÖÐVAST ER TÍMA OKKAR Á JÖRÐINNI LOKIÐ! ★★★★ EMPIRE CITY OF EMBER NÝTT Í BÍÓ - bara lúxus Sími: 553 2075 BOLT 3D - FORSÝNING kl. 4 L TAKEN kl. 6, 8 og 10 16 SAW 5 kl. 8 og 10 16 FOUR CHRISTMASES kl. 2, 4, 6, 8 og 10 7 MADAGASCAR 2 – ÍSLENSKT TAL kl. 2, 3 og 5 L "Þrælgóð spennumynd" V.J.V – Topp5.is/FBL 500 kr í bíó. Gildir á allar sýningar merktar með rauðu!  S.V – MBL. LEIKURINN HELDUR ÁFRAM... Fyrsta upplagið af plötu FM Belf- ast, How to Make Friends, er í þann mund að klárast og vinnur hljóm- sveitin nú hörðum höndum að því að útvega fleiri eintök. Beitir hún til þess öllum ráðum og kemur til greina að fá vin vin- konu Árna Hlöðverssonar, sem býr í Berlín, til að fljúga heim með ein- tökin. „Ég veit ekki nákvæmlega hver það er,“ segir Árni um burðar- dýrið. „Þetta verður sent heim til vinkonu minnar í Berlín og sótt þangað ef þetta næst ekki með pósti.“ Um tvö þúsund eintök er að ræða, sem er jafnmikið og platan hefur selst í jólavertíðinni. „Þetta er ennþá mjög óskýrt. Ég er ekki viss um að þetta náist, við erum bara að bíða,“ segir Árni og vonar það besta. „Það er verið að kanna báðar leiðir.“ Hljómsveitin sá alfarið sjálf um framleiðslu plötunnar og þarf því sjálf að redda þessum viðbótarein- tökum. Árni játar að vissulega yrði það leiðinlegt ef platan næði ekki til landsins í tæka tíð en er samt ekk- ert að stressa sig. „Við erum búin að selja meira en við bjuggumst við þannig að við erum sátt. En það er leiðinlegt ef einhver vill kaupa plöt- una fyrir jólin og getur það ekki.“ Spurður hvort þau græði eitthvað á útgáfunni segir Árni: „Við komum allavega út í plús. En það má alveg tína til kostnað undanfarinna ára og segja að þetta sé í mínus.“ - fb Með burðardýr í startholunum FM BELFAST Árni Hlöðversson, Lóa Hjálmtýsdóttir og félagar í FM Belfast reyna að útvega fleiri eintök af nýju plötunni sinni. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON Listamaðurinn Jón Sæ- mundur Auðarson er í óða önn að hanna stuttermaboli með myndum af Rúnari Júlíussyni. Ágóði bolanna rennur til nýs minningar- sjóðs Rúnars. „Þetta er hugmynd sem við ákváð- um saman, ég og fjölskylda hans, og ég veit að hann hefði líka fílað þetta sjálfur,“ segir Jón. „Rúnar kom allt- af hérna ef það voru tónleikar, þá dressaði ég hann upp,“ segir hann. „Hann var hér fastagestur og kom oft hérna á mánudagsrúntinum.“ Mismunandi myndir af Rúnari verða á bolunum, þar á meðal por- trett og mynd af honum með bass- ann. Salan á fyrstu bolunum er hafin og smám saman munu fleiri tegundir bætast við. Verðið er í kringum fimm þúsund krónur. Orðrómur hefur verið uppi um að minningartónleikar um Rúnar séu fyrirhugaðir. Bjartmar Guðlaugs- son, einn besti vinur Rúnars, segir að ekkert hafi verið ákveðið um það en býst við að slíkir tónleikar verði haldnir. „Það er minningin sem hann skilur eftir sig, þetta frábæra þriggja diska safn sem er bara inni- hald og umbúðir, alveg meistara- verk. Það er það sem maður vill að sé haldið fram í minningunni í dag,“ segir Bjartmar. „Hann lifir með þjóðinni í verkum sínum alla tíð. Rúnar Júl á stuttermabol MINNAST RÚNARS Jón Sæmundur Auðarson í stutt- ermabol sem hann hannaði með mynd af Rúnari Júlíussyni. Bjartmar Guðlaugsson saknar Rúnars sárt. Hann víkur ekki úr huga manns þessa dagana, þessi dásamlegi maður. Höggið er mikið og söknuð- urinn mikill, það finnur maður svo víða.“ Bjartmar segir að útgáfufyrir- tæki Rúnars, Geimsteinn, sé í mikl- um blóma um þessar mundir. „Þess- ar afurðir sem hafa komið frá honum hjá elsta útgáfufyrirtæki landsins hafa verið svakalega flott- ar á síðustu árum. Svo var það sem hann hafði gefið út sjálfur. Maður horfir sjálfsagt svolítið öðruvísi á það núna en maður gerði. Hann var ofboðslega kaldur að fjalla bæði um dauðann og ástina. Hann virtist ekki óttast neinar tilfinningar,“ segir Bjartmar, sem er í góðu sambandi við fjölskyldu Rúnars. „Það er svo mikið af góðum minningum sem má ekki gleyma því það koma svo mörg bros fram í sorginni.“ freyr@frettabladid.is TILBOÐSVERÐ 50% AFSLÁTTUR Á NAMMIBAR Í SMÁRABÍÓ MILLI 12.30 OG 13.00 LAUGARDAG OG SUNNUDAG KL.4 HÁSKÓLABÍÓ KL.1 - 4 SMÁRABÍÓ KL.1 SMÁRABÍÓ KL.4 HÁSKÓLABÍÓ KL.4 BORGARBÍÓ KL.4 BORGARBÍÓ KL.3.30 HÁSKÓLABÍÓ
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.