Fréttablaðið - 20.12.2008, Page 109

Fréttablaðið - 20.12.2008, Page 109
LAUGARDAGUR 20. desember 2008 ULLARHATTARNIR Hljómsveitin Ullar- hattarnir verður með árlega jólatónleika sína á Þorláksmessukvöld. Hljómsveitin Ullarhattarnir verður með árlega jólatónleika sína á Þorláksmessukvöld á skemmtistaðnum Nasa. Þetta er í ellefta skipti sem Hattarnir stíga á stokk en eins og margir vita spila þeir bara einu sinni á ári. Bæði jólalög og þekktar dægurperlur verða á dagskránni og meðal annars mun Jens Hansson flytja sína útgáfu af laginu White Christmas. Einnig verður leynigestur á staðnum. Meðlimir Ullarhattanna eru Jón Ólafsson, Stefán Hilmarsson, Friðrik Sturluson, Eyjólfur Kristjánsson og Jóhann Hjörleifs- son. Forsala aðgöngumiða fer fram á Nasa á mánudag milli 15 og 17. Einnig fást miðar í Respekt í Firðinum. Miðaverð er 2.000 krónur. Ullarhattar í ellefta sinn WHITNEY HOUSTON Stjúpmóðir Whitney vill að hún skili peningunum sem faðir hennar lét eftir sig. Stjúpmóðir Whitney Houston hefur höfðað mál gegn söngkon- unni vegna milljón dollara líftryggingar sem faðir Houston lét eftir sig þegar hann dó fyrir fimm árum. Barbara Houston segir að stjúpdóttir sín hafi átt að nota meirihluta upphæðarinnar til að borga upp húsnæðislán föður síns. Hún býr sjálf í húsinu og segir að hún hafi sjálf átt að fá afganginn af peningunum. Í málshöfðuninni segir hún að Whitney hafi haldið arfinum fyrir sig og þar með brotið lög. Stjúpmóðir höfðar mál FJÖLSKYLDU SKEMMTUN FYRIR ÞAU YNGSTU SPENNA OG HASAR KLIKKAR EKKI! Hörðu pakkarnir fást hjá okkur! DÓRA NR.2 1.799 kr 4 JÓLASMELLIR 299 kr FYRSTI VETRARSNJÓRINN 599 kr LATIBÆR 2.199 kr MAMMA MIA! 2.599 kr THE HULK 1.799 kr SEX & THE CITY 2.399 kr Verið velkomin í Nettó Mjódd - Salavegi - Hverafold - Akureyri - Höfn - Grindavík www.netto.is w w w .m ar kh on nu n. is Skoðaðutilboðin áwww.netto.is
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.