Fréttablaðið - 20.12.2008, Side 114

Fréttablaðið - 20.12.2008, Side 114
86 20. desember 2008 LAUGARDAGUR FÓTBOLTI Margir áhugaverðir leik- ir fara fram í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar en dregið var í Nyon í Sviss í gær. Liverpool mætir Real Madrid og þá verður gríðarleg orrusta milli enskra og ítalskra félaga þar sem Arsenal mætir Roma, Chelsea mætir Juventus og Man. Utd og Inter eigast við. Meistaradeildarmeistarar Man. Utd hitta fyrir gamlan erkióvin, þegar þeir mæta Inter í 16-liða úrslitunum, sem er knattspyrnu- stjórinn litríki José Mourinho, sem áður stýrði Chelsea og Porto. Mourinho vann sem kunnugt er Meistaradeildina með Porto tíma- bilið 2003-2004 en þá varð United einmitt á vegi Portúgalanna í 16- liða úrslitum keppninnar. Mourin- ho fagnaði jöfnunarmarki Franc- isco Costinha á síðustu mínútu seinni leiks félaganna á Old Traff- ord, sem sendi Porto áfram í 8-liða úrslitin, á eftirminnilegan hátt með því að hlaupa eftir hliðarlín- unni með hendur á lofti. United á hins vegar góðar minn- ingar frá því síðast þegar félagið mætti Inter í Meistaradeildinni. United hafði þá betur í viðureign félaganna í 8-liða úrslitum tíma- bilið 1998-1999 og vann svo að lokum keppnina eftir dramatískan úrslitaleik gegn FC Bayern. „Það er áhugavert að mæta Mourinho á nýjan leik. Hann er frábær karakter og okkur kemur vel saman utan vallar. Hann sló okkur hins vegar út úr keppninni með Porto á sínum tíma og núna vonumst við til þess að lukkan verði á okkar bandi,“ segir Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri United, eftir að drátturinn varð ljós. Sagan á bandi enskra Síðast þegar Liverpool og Real Madrid mættust var í úrslitaleik Evrópubikarsins árið 1981 og þá fór enska félagið með sigur af hólmi, 1-0. Liverpool státar enn fremur af góðum árangri gegn spænskum félögum og hefur aðeins tapað einum af fimm leikj- um sínum á Spáni í Meistara- deildinni. Rafa Benítez, knatt- spyrnustjóri Liverpool, hefur því ærna ástæðu til bjartsýni þegar hann heimsækir Madrid þar sem hann þjálfaði bæði unglingalið og varalið Real. Arsenal hefur geng- ið vel gegn ítölskum félög- um upp á síð- kastið og haldið hreinu í síðustu fjórum leikj- um sínum gegn þeim í Meist- aradeildinni. Roma hefur enn fremur gengið afleitlega gegn enskum félögum og aðeins unnið tvo af tólf leikjum sínum gegn þeim í keppninni. Arsenal og Roma mættust síðast í keppninni tíma- bilið 2002-2003 og þá vann Arsenal útileikinn en gerði jafntefli á heimavelli sínum. Knattspyrnustjórinn Claudio Ranieri hjá Juventus mætir sínum gömlu lærisveinum í Chelsea en hann var látinn fjúka þegar Mour- inho á sínum tíma. Ranieri skýtur á Chelsea „Chelsea er einbeitt í því að vinna Meistaradeildina og ná hátindi heimsins fyrir Roman Abramov- ich en okkar markmið er náttúrulega að koma í veg fyrir það. Annars yrði það algjört reið- arslag fyrir Chel- sea ef félaginu myndi mis- takast ætl- unarverk sitt enn og aftur,“ segir Ranieri í stríðnistóni á blaða- mannafundi í gær. omar@frettabladid.is Stríð Englands og Ítalíu Dregið var í 16-liða úrslit Meistaradeildarinnar í gær en ensku félögin Arsenal, Chelsea og Man. Utd mæta ítölskum félögunum. Liverpool fékk Real Madrid. ÓGNA ENSKUM Þremeningarnir Alessandro del Piero hjá Juventus, Francesco Totti hjá Roma og Raúl hjá Real Madrid. NORDIC PHOTOS/AFP FORNIR FJENDUR OG FÉLAGAR Sir Alex Ferguson og José Mourinho hafa marga hildina háð innan vallar í gegnum tíðina en eru góðir mátar utan vallar. Þeir eigast brátt við á nýjan leik. NORDIC PHOTOS/GETTY VERÐ FRÁ: 49.900 KR. Veljum íslenskt Hringdu í síma ef blaðið berst ekki
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.