Tíminn - 31.12.1982, Side 18
18
FÖSTUDAGUR 31. DESEMBER 1982
Frystihús
Kaupfélags Eyfirðinga
HRISEY
óskar starfsfólki sinu og viðskiptavinum
farsœldar
á komandi á..
Þakkar ánægjulegt samstarf og viðskipti á liðnum árum
Startarar og Alternatorar
Fyrir:
Datsun Land Rover
Toyota Cortfna
Mazda Vauxhall
Galant Mini
Honda Allegro o.f I. enskar bifreiðar
Kveikjuhlutir fyrir japanskar bifreiðar. Útvegum með stuttum
fyrirvara diselvélar í Bedord c 330 cup Ford D 4 cyl og BMC 4
cyl. með og án gírkassa.
Einnig ýmsa aðra varahluti í enskar vinnuvélar.
ÞYRILL SF.
Hverfisgötu 84
105 Reykjavík
Sími 29080
BIFREIÐAVERKSTÆÐIÐ
VÉLVIRKINN SF.
SÚÐARVOG 40 - SÍMI 83630
Önnumst allar almennar viðgerðir
Einnig Ijósastillingar
Ögmundur Runólfsson sími 72180.
Lausar stöður
Samkvæmt breytingu á lögum nr. 77/1981, frá 18. maí 1982, auglýsir
ráðuneytið hér með lausar til umsóknar tvær stöður héraðsdýra-
lækna, þ.e. (Hotsósumdæmi og Þingeyjarumdæmi vestra. Einnig er
laus til umsóknar staða héraðsdýralæknis í Strandaumdæmi.
Umsóknarfrestur er til 15. febrúar 1983, en stöðurnar veitast frá
1. apríl 1983. Umsóknir sendist landbúnaðarráðuneytinu, Arnarhvoli,
Reykjavík.
Landbúnaðarráðuneytið, 30. des. 1982.
Hraðfrystihús Kaupfélags Héraðsbúa
Reyðarfirði og Borgarfirði eystri
óskar starfsfólki og viðskiptavinum
farsœldar á komandi ári
Þakkar go(t samstarf og viðskipti á árinu. sem er að liða
Hraðfrystihús Kaupfélags Héraðsbúa
Reyðarfirði og Borgarfirði eystri