Fréttablaðið - 07.02.2009, Blaðsíða 40

Fréttablaðið - 07.02.2009, Blaðsíða 40
„Konseptið er rammíslenskt og hönnunin með mikla skírskotun til íslenskrar náttúru,“ segir Linda Svanbergsdóttir hjá Secret North sem hannar eldstæði sem eiga engan sinn líka og vekja nú heimsathygli. „Nafnið er nor- rænt og vísar í upprunann. Í því býr dulúð eins og í eldinum sjálf- um og við leggjum áherslu á að nota ís- lensk náttúruefni, eins og hraun, steina og önnur jarð- efni, sem og fiskroð í áklæði,“ segir Linda, sem ásamt Val- gerði Einarsdóttur stofnaði Sec- ret North fyrir um ári, en opið stúdíó fyrirtækisins er á Dun- haga 20. „Við sérhönnum eld- stæði og húsgögn með eldi í. Þannig sköpum við marg- nota húsmuni, eins og bekki með borði þar sem hægt er að opna fyrir eldstæði eða hafa lokað sem borð. Öll okkar ástríða bygg- ir þannig á hönnun sem felur í sér eld- stæði, en má einnig njóta án eldsins.“ Í eldstæðum Secret North er notað etanól. „Etanól er framtíð- in. Það sótar hvorki né reykir og bruninn krefst hvorki útsogs né skorsteins. Varmi er meiri en frá hefðbundnum arni því hann helst alfarið innandyra, og því tilvalinn hitagjafi í sumarhús eða á heim- ili þar sem fólk vill njóta fegurð- ar elds án arinstæðis. Uppsetn- ing er sáraeinföld og öfugt við önnur eldstæði þarf ekki að gera ráð fyrir þeim á byggingarteikn- ingum. Þau eru hreyfanleg inn- anhúss og hægt að flytja með sér aftur og aftur. Þetta er því um- hverfisvænn kostur og náttúru- legur með öllu.“ - þlg Leyndarmál norðursins Linda Svanbergsdóttir og Valgerður Ein- arsdóttir hjá Secret North, sem nú er að vinna markaði í Evrópu. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON Stásslegir gólfkyndlar í ýmsum útfærslum. MYNDIR/VALGERÐUR EINARSDÓTTIR Veggeldstæði í líkingu íslensks stuðlabergs, úr bronshúðuðu stáli. Etanóleldstæði úr svörtu stáli að hefðbundinni fyrirmynd. Svartur leðursófi með nauts- og krókódílaskinni með eldstæði í borði. ● Rómantísk eldstæði fá á sig áður óþekktan blæ þar sem fagrir logar teygja sig út úr ein- stæðri eldstæðahönnun Secret North, sem leggur ástríðu og metnað í alíslenskt handverk. Á sýningunni núna eru kynnt nýtt borð og nýjar útgáfur af stól sem kynntur var á sýningu í Kaupmanna- höfn 2007. Borðið og stóll- inn eru bæði framleidd af húsgagnaframleiðandanum Möbelsnickermästare Jo- hansson frá Markaryd í Sví- þjóð en þau Guðrún Margrét og Oddgeir hafa verið í sam- vinnu við hann í nokkur ár. Sýningarbásinn þar sem húsgögn íslensku hönnuð- anna eru til sýnis er glæsi- legur. Var það Go Form sem hannaði básinn en um grafíska hönnun sá Katrín Ólína. Guðrún Margrét og Oddgeir hafa starfað saman frá árinu 1987 og hafa ekki síst starfað sem innan- húsarkitektar. Þessa dagana eru þau að vinna í vöruþróun með ís- lenskum framleiðendum: Brún- ás Innrétting- ar og Á. Guð- mundsson sem þau hafa unnið með í mörg ár. Húsgögnin sem eru nú til sýnis í Stokk- hólmi eru til sölu í Epal. - sg Íslensk hönnun á sýningu í Stokkhólmi Lítið borðeldstæði úr íslensku hrauni. ● Guðrún Margrét Ólafsdóttir og Oddgeir Þórðarson sem reka saman Go Form design studio við Skólavörðustíg taka þátt í Stockholm Furniture Fair í Stokkhólmi um helgina. MGO 500. Stóll úr gegnheilum aski með hvítri olíu. Leðurklædd- ur, fáanlegur í mismunandi viðartegundum og leðurlitum. Nýtt borð og stólar, hannað af Go Form. Fatastandur sem hannaður er af ungum sænskum hönnuði, Fredrik Farg. Skápar og skenkur er eldri framleiðsla Johansson í nýrri útfærslu. 7. FEBRÚAR 2009 LAUGARDAGUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.