Fréttablaðið - 07.02.2009, Blaðsíða 43
LAUGARDAGUR 7. febrúar 2009 3
Tvíþætt dagskrá um Gunnar
Gunnarsson rithöfund verður í
Hallgrímskirkju á morgun.
Dr. Jón Karl Helgason, lektor, flyt-
ur erindi sem hann nefnir: Dóms-
dagsmynd Gunnars Gunnarssonar.
Hugleiðing um Vikivaka.
Fyrirlesturinn hefst klukkan 10
og að honum loknum hefst messa
og barnastarf klukkan 11. Söng-
nemar úr Söngskóla Reykjavíkur
syngja í messunni.
Seinnipart dags eða klukkan 16
hefst svo seinni hluti dagskrár-
innar en þá mun Listvinafélag
Hallgrímskirkju flytja dagskrá
um Svartfugl Gunnars Gunnars-
sonar. Jón Hjartarson leikari fer
með leiklestur ásamt Valgerði Dan
Jónsdóttur og Þorsteini Gunnars-
syni. Orgelspuni er í höndum
Harðar Áskelsson-
ar.
Ókeyp-
is er á
fyrirlestur
Dr. Jóns Karls
Helgasonar en
aðgangseyrir að
leiklestrinum er
1.500 krónur.
- rat
Dómsdagur
og Svartfugl
Dr. Jón Karl Helgason bókmenntafræð-
ingur flytur erindi í Hallgrímskirkju um
Gunnar Gunnarsson rithöfund.
FRÉTTABLAÐIÐ/HEIÐA
Gestum og gangandi gefst
kostur á að kynnast kínverskri
menningu frá ýmsum hliðum í
Háskóla Íslands á morgun.
Kínversk vorhátíð verður haldin í
og við Hátíðarsal Háskóla Íslands
á morgun og verður gestum boðið
að kynnast kínverskri menningu
frá ýmsum hliðum. Ætlunin er
að fagna nýju ári, ári uxans, sem
gekk í garð hinn 26. janúar.
Á hátíðinni verður dansaður
drekadans, sýndar kínverskar
bardagalistir, kínverskar kvik-
myndir ásamt því sem kínversk
læknislist og te-menning verður
kynnt. Einnig verður boðið upp á
hefðbundna kínverska rétti, leiki,
happdrætti og ýmislegt fleira.
Að hátíðinni, sem hefst klukkan
13.00 og stendur til 16.30, standa
konfúsíusarstofnunin Norður-
ljós og sendiráð Kína en að und-
irbúningi hennar koma nemar
í kínverskum fræðum, Félag
Kínverja á Íslandi, Kínversk-
íslenska menningarfélagið,
Heilsudrekinn, Kínaklúbbur
Unnar og fleiri.
Konfúsíusarstofnunin
Norður ljós var stofnuð við Háskóla
Íslands 16. maí 2008. Markmið
hennar er að standa að fræðslu og
kynningarmálum um kínverska
tungu og menningu. Sem stend-
ur eru yfir 220 slíkar stofnanir
starfandi við háskóla um allan
heim. - ve
Ári uxans fagnað
Kínversk menning heillar marga. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA
KVK opnar
vinnustofuna
Margt fallegt er að finna á
vinnustofu KVK sem verður opin
í dag frá klukkan 12 til 16.
Hönnuðirnir hjá fataversluninni
KVK opna vinnustofu sína í dag,
laugardag, frá klukkan 12 til 16.
Þar gefst gestum og gangandi
tækifæri til að handfjatla þær ger-
semar sem KVK framleiðir.
Vinnustofan verður framvegis
opin alla virka daga frá klukkan
12 til 16 og á löngum laugardögum
á sama tíma. KVK er í bakhúsi á
Laugavegi 58. - hs
Hjálpa þér að halda öllu í skorðum í skúffum.Einning sjálflímandi filt til
að klæða skúffur og filt með verjandi efni svo ekki falli á silfur og silf-
urplett.Við eigum líka fægilög,fægiklúta og ídýfulög til að hreinsa.
SENDUM Í PÓSTKRÖFU.
SJÁLFLÍMANDI HNÍFAPARASKORÐUR
Gullkistan - Frakkastíg 10 - Sími: 551-3160.
FATASKÁPAR ÞVOTTAHÚS
ELDAVÉLAR - INNBYGGINGAROFNAR - HELLUBORÐ - VIFTUR - HÁFAR - UPPÞVOTTAVÉLAR - KÆLISKÁPAR - FRYSTISKÁPAR
Askalind 3 • 201 Kópavogur • Sími: 562 1500 • www.friform.is
Mán. - föst.kl. 10-18
Laugardaga kl. 11-16
OPIÐ
25% AFSLÁTTUR AF RAFTÆKJUM, ÞEGAR ÞAU ERU KEYPT MEÐ INNRÉTTINGU !
Við sníðum innréttingar að þínum óskum
ELD
HÚS
EINS OG ÞÚ
VILT HAFA ÞAÐ
PISA höldulaust hvítt háglans
Val um 32
hurðagerðir
Birki Duo
BAÐINNRÉTTINGARNAR
byggjast á einingakerfi 30, 40,
60 og 80 cm breiðra eininga.
Ótæmandi uppröðunarmöguleikar.
Við hönnum og teiknum fyrir þig.
Heilsteyptu vaskborðin eru vinsæl!
Breiddir: 60, 80, 90, 120,140, 160, 180 cm
PISA höldulaust háglans
Askur Facet
BETRA BAÐ
BETRI LAUSNIR - MEIRA ÚRVAL
NÚ BJÓÐUM VIÐ ÁKVEÐNAR GERÐIR ELDHÚS, BAÐ - OG ÞVOTTA-
HÚSINNRÉTTINGA, EINNIG FATASKÁPA TIL AFGREIÐSLU AF LAGER
( MEÐAN BIRGÐIR ENDAST) MEÐ 25% AFSLÆTTI.
AF LAGER
Á LÆGRA VERÐI
25%
Vegna breytinga á vöruvali seljum við nú einnig nokkrar sýningainnréttingar með 60% afslætti.
SÝNINGAINNRÉTTINGAR MEÐ 60% AFSLÆTTI
Kolaportið
er opið
laugardaga
og
sunnudaga
frá kl. 11-17
Tr y g g v a g ö t u 19 • 101 R e y k j a v í k
S í m i 5 62 5 0 3 0 • w w w . k o l a p o r t i d . i s
Mynda-upphengibrautir sem hafa þann
kost að ekki þarf að negla í veggi og er
mjög auðvelt að breyta uppröðun eða
bæta við myndum.
Járn & Gler hf. - Skútuvogur 1h.
Barkarvogsmegin. - 104 Reykjavík
S: 58 58 900. www.jarngler.is
Alla fimmtudagaHafið samband í síma 512 5447