Fréttablaðið - 07.02.2009, Blaðsíða 41

Fréttablaðið - 07.02.2009, Blaðsíða 41
Sölufulltrúar Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Hugi Garðarsson hugi@365.is 512 5447 KVIKMYNDASAFNIÐ sýnir kvikmyndina The Purple Rose of Cairo í leikstjórn Woody Allen í dag klukkan 16.00. Sýningin fer fram í Bæjarbíói, Strandgötu 6, Hafnarfirði og miðaverð er 500 krónur. „Ég ætla að njóta þess að eiga frí í dag, ég verð líka að vera róleg í kvöld því það er sýning á morg- un,“ segir Katrín eftir vel heppn- aða frumsýningu Íslenska dans- flokksins á fimmtudaginn var. Katrín hefur staðið í ströngu undanfarnar vikur við æfingar svo tveggja daga frí var kærkomið. „Þetta er búin að vera brjál- uð törn svo ég ætla að slaka á og dekra við sjálfa mig. Ég er frek- ar mikið fyrir rólegheit eftir erfið- ar vikur en hef samt alveg gaman af því að skreppa á barinn með skemmtilegu fólki. En þar sem það verða sýningar á hverjum sunnu- degi næstu sex vikurnar verða helgarnar með öðru sniði.“ Fyrir sýningar finnst Katrínu best að geta sofið út en þó ekki of lengi. Hún reynir að borða hollan mat daginn fyrir sýningu og hugsa vel um sig fyrir átök kvöldsins og segist ekki þjást alvarlega af sviðs- skrekk, „Nei ég er búin að gera þetta svo lengi. Á sýningardögum er ég svo- lítil rútínumanneskja og vil helst ekki þurfa að gera mikið eins og að fara í boð eða stússast. Ég reyni að borða hollan mat en þetta er alltaf svolítið snúið. Ég þarf að borða nóg til að hafa kraft en ekki of mikið svo mér finnist ég ekki pakksödd. Ég kemst svo í gírinn fyrir sýning- una þegar komið er upp í leikhús. Andinn í hópnum smitar út frá sér þegar við erum að taka okkur til, mála okkur og setja upp hárið. Ef maður kemst ekki í gang við það þá gerist það um leið og maður stígur á sviðið.“ Spurð hvort hún ætli að nota góða veðrið til útvistar um helg- ina fyrst hún á frí segist hún ekki vera mikill skíðagarpur og kunni betur við sig yfir syrpu af Grays Anatomy eða með góða bók í hönd- unum. „Það er bara svo kalt úti núna, ætli ég kúri mig ekki bara upp í sófa með bók.“ heida@frettabladid.is Rólegheit fyrir sýningu Íslenski dansflokkurinn frumsýndi verkið Velkomin heim á fimmtudaginn var. Katrín Johnson, einn dans- ara flokksins, ætlar að taka því rólega í dag og undirbúa sig fyrir átök morgundagsins. Katrín Johnson dansari ætlar að taka því rólega um helgina eftir strangar æfingar með Íslenska dansflokknum. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN Dugguvogi 2 / s: 557 9510 / www.patti.is Patti húsgögn ÚTSÖLULOK 20-80% AFSLáTTUR Opnunartími : Mánudaga - Föstudaga frá 9 til 18 og Laugardaga frá 11 til 16 Mánudaga og fimmtudaga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.