Réttur


Réttur - 01.06.1942, Page 1

Réttur - 01.06.1942, Page 1
RÉTTUR XXVII. ARG. 1942 2 HEFTI Ritstjóri: Gunnar Bencdiktsson Afgreiðsla: Austurstræti 12, Reykjavík. Pósthólf 57. Árgangur kostar 10 kr. — Víkingsprent h.f. prentar Erlend víðsjá („Rétti hefur þótt hlýða aö birta hér í þýöingu ræðu þá er Jósep Stalín flutti í Moskvu hinn 6. nóv. s. 1. Ræða þessi er, eins og vænta má, hið ágætasta yfirlit yfir gang styrjaldarinnar seinustu mánuði, auk þess, sem hún túlkar vel afstöðu Ráðstjómar- ríkjanna til viðfangsefna heimsstyrjaldarinnar. Á eftir ræðunni er lýst aö nokkm hinum miklu viðburðum á síðustu vikum þessa árs, sem nú er að lxða) • S. K. Félagar! Á þessum degi fögnum vér 25 ára afmæli ráð- stjórnarbyltingarinnar í landi voru. Tuttugu og fimm ár eru liðin síðan ráðstjórnarskipulagið var stofnsett í landi voru. Nú hefur 26. æviár ráðstjórn- arríkisins hafið göngu sína. Þegar fagnað hefur verið ársdegi ráðstjómar- byltingai’innar hefur sú veriö venjan, að rakinn hef- ur verið árangur sá, sem oröiö hefur í starfi ríkis- stjómarinnar og flokksins á liðnu ári. Mér hefur verið faliö aö skýra yður frá árangri síðastliðins árs. Starfsemi ríkisstjórnar vorrar og flokks á hinu 65

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.