Réttur


Réttur - 01.06.1942, Page 2

Réttur - 01.06.1942, Page 2
liöna ári liefur beinzt í tvær áttir: Annars vegar var unniö aö friðsamlegri uppbyggingu og skipu- lagningu öflugra heimavígstööva, hinsvegar fram- kvæmdi rauöi herinn varnar- og sóknaraðgeröir. I. Skipulagsstarfsemi á heimavígstöðvunum. Hin friðsamlega uppbyggingarstarfsemi stjórnar- deilda vorra var í þvi fólgin, að grundvöllur iöju vorr- ar var fluttur iim set til austurhéraða lands vors; verksmiöjur og verkamenn voru fluttir á brott og komiö fyrir á nýjum stöövum; sáölandið var aukiö og ræktun vetrarkorns efld í austurhéruöunum; loks var starfsemi iönaðar vors, sem framleiöir handa hernum, endurbætt aö miklum mun, vinnu- aginn efldur á heimavígstöövumun, í verksmiðjum, á samyrkjubúum og ríkisbúum. Þess skal getið aö þetta var mjög vandasamt og margbrotiö skipulagsstarf, sem framkvæmt var í stórum stíl af hálfu atvinnu- og stjórnardeilda rík- isstjórnarinnar, aö ógleymdu jámbrautarmálaráöu- neytinu. En viö fengum samt sigrast á öröugle'kunum. og nú verður ekki um þaö villst, aö verksmiöj- ur vorar, samyrkjubú og ríkisbú vinna óaöfinnan- lega, þrátt fyrir öröugleika þá, sem styrjöldin veldur. Hergagnaverksmiöjur vorar og skyld fyrirtæki framleiöa samvizkusamlega og réttstundis byss- ur, flugvélar, skriðdreka, vélbyssur, rifla og skot- færi. Samyrkjubú og ríkisbú framleiða samvizku- samlega og réttstundis mat handa. fólkinu og rauða hemum og hráefni handa iðnaðinum. Vegna þessarar margbrotnu starfsemi á sviði skipu- lagningarinnar og uppbyggingar hefur land vort ekki aö'eins tekið stakkaskiptum, heldur e;nnig fólkiö sjálft á heimavígstöövunum. Það hefur oröiö afkastameira og vinnusamara; þaö hefur lært aö 66

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.