Réttur


Réttur - 01.06.1942, Síða 4

Réttur - 01.06.1942, Síða 4
I fyrsta lagi, aS rauöi herinn og foringjaliö hans hefur vaxið að bardagamætti og getur ekki aöeins veitt viðnám árásum hinna þýzku fasistaherja, held- ur getur hann sigráð þá í viðureignum og hrakið þá á undanhald. í annan stað, að þótt þýzki herinn sé harður í horn að taka, þjáist hann af alvarlegum innanmein- um, sem orðið geta þýzka hernum að falli, ef rauða hernum verða skapaöar hagkvæmar aðstæð- ur. Það verður ekki talin einstæð tilviljun, að þýzki herinn, sem hefði farið með sigrandi sverði um alla Evrópu, mölbrotið í einu höggi franska herinn, sem talinn hafði verið í fremstu röð, skyldi aöeins hitta fyrir hernaðarlegt viðnám, sem dugði, í voru eigin landi; og honuip var ekki eingöngu veitt viðnám, heldur var hann neyddur til að láta undan síga fyrir höggum rauða hersins og hörfa um 250 mílur frá fyrri stöðvum sínum og skilja eftir geysimiklar birgöir af byssum, vélum og hergögnum. Þetta verður ekki eingöngu útskýrt meö vetrarskilyröum hernaöarins. Á öðru tímabili hernaðaraðgerðanna á Austur- vígstöðvumun snérist viðureignin Þjóðverjum í hag; Þeir náðu þá aftur frumkvæðinu í sínar hendur, rufu víglínuna í suðausturátt, og þýzkar hersveitir brutust fram til svæðanna hjá Voronesj, Stalín- grad, Novorossisk, Pjatigorsk og Mozdok. Þjóðverjar og bandamenn þeirra notuðu sér það, að ekki voru annars staðar vígstöðvar í Evrópu, fluttu í skyndi allt nothæft varalið til vígstöðvanna, einbeittu þeim í suðausturátt, neyttu liðsmunar síns og áttu að fagna töluverðum taktískum sigri. Sýnilegt er, að þjóðverjar hafa nú ekki lengur mátt til að halda uppi sókn í sama mund á þessum vigstöðvum, í norðri, um miðbikið og í suöri, svo 68
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.