Réttur


Réttur - 01.06.1942, Page 9

Réttur - 01.06.1942, Page 9
Frakklandi, Belgíu, Noregi, Hollandi, Júgóslavíu, Póllandi, Tékkóslovakíu o. s. frv.), en nokkur hluti þeirra berst í Líbíu um Egyptaland gegn Stóra-Bret- landi, en á LíbíuvígstöSvunum eru 4 þýzk herfylki og_ll ítölsk. "Áf þessu leiSir aS í stáS hinna 127 herfylkja í hinni fyrri Heimsstyrjöld eigum vér nú í höggi viö ekki minna en 240 herfylki á vígstöövum vorum, og í staö 85 þýzkra herdeilda berjast nú 179 þýzk her- fylki viö rauöa hérinn. * Af þessu megiö þér skilja hver er meginorsök og grundvöllur hinna taktísku sigra hinna þýzku fas- istasveita á vígstöSvum vorum í sumar. Innrás ÞjóSverja í land vort er oft líkt viö inn- rás Napóleons í Rússland. En þessi samanburöur stenzt ekki gagnrýni. Af því 600 þús. manna liöi, sem Napóleon hóf meö herförina til Rússlands fékk hann komiö 130 eöa 140 þús. til Borodino. Meira liöi haföi hann ekki. á aö skipa í Moskvu. En nú stendur rauöi herinn andspænis 3 milljón- um manna, sem búnir eru öllum tækjum nútíma- hernaöar. Hvernig er hægt áö koma hér áö saman- buröi? Stundum er innrás Þjóöverja í land vort borin saman viö innrás Þjóðverja í Rússland á dögum hinnar fyrri Heimsstyrjaldar. En þessi samanburð- ur fær ekki hieldur staöist gagnrýni. 1 fysta lagi voru aörar vígstöövar fyrir hendi á dögum hinn- ar fyrri Heimsstyrjaldar og Þjóöverjum fyrir þá sök mjög erfitt um vik, en í þessari styrjöld eru engar slíkar vígstöövar. í ööru lagi er tvisvar sinnum fjölmennara lið á vígstöövum vorum en var á dögum hinnar fyrri Heimsstyrjaldar. Samanburöurinn haltrar sýnilega. Þér getiö nú skiliö hve erfiöleikar þeir, sem rauöi herinn veröur aö ráöa fram úr, em alvarlegir og 73

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.