Réttur


Réttur - 01.06.1942, Síða 55

Réttur - 01.06.1942, Síða 55
sem tekið höfóu Múhameöstrú, inn í Litlu-Asíu og settu þar ríki á stofn. Þessar nýju þjóöir kölluöu sig Osmana og drógu nafn af Osman, höfðingja þeim. sem hagavandi þá fyrstur í Litlu-Asíu. Hermerki þeirra var úlfurinn grá. Osmanar lögöu síöan undir sig og gerðu sér skatt- skyld mikinn hluta hins gamla Arabaveldis, strönd Noröur-Afríku austur aö Marokkó. í vesturhluta Miðjaröarhafs fóru Múhameösmenn halloka fyrir kristninni, er þeir misstu Granada, síöustu eign sína á Spáni, í hendur hinum spönsku konungshjónum, Ferdínand og ísabellu. En Osmanar réttu viö hlut spár mannsins á austurhelmingi Miöjaröarhafsins. í tvær aldir óslitiö héldu Osmanar uppi sókn á Balkanskaga og Austur-Evrópu, og þegar veldi þeirra stóö sem hæst laust eftir miöja 16. öld, voru þeir einráöir á öllum ströndum Svartahafs, á nærri allri strandlengju Adríahafs, en Balkansskagi allur og Ungverjaland, suðurhéruö Póllands og Rússlands lutu yfirráöum þeirra og hin kristna „hjörö“ þessara landa var skattskyld soldáninum í Konstantínópel. Ríki Osmana er eitt furðulegasta fyrirbrigöi síð- ari alda sögu. tiltölulega fámenn, en herská þjóð, lítt menntuö á flestum sviöum nema í vopnaburði, legg- ur undir sig hvert landið á fætur öðru, virðist um skeið ætla að æöa inn í Miö-Evrópu, sýgur sig fasta á elztu og fjölförnustu menningar- og verzlunarbraut- ir mannanna, öldum saman er boðáö til heilagra krossferöa á hendur því, að reka Hundtyrkjann út úr Evrópu þykir stundum háleitasta viöfangsefni ev- rópskrar siðmenningar, en þegar til kastana kemur fallast mönnum hendur, enginn treystist til aö reka þennan aðkomna unga úr hreiörinu viö Bospórus. Og það er ekki aö ófyrirsynju, því að í sex aldir hafa stórveldi Evrópu ekki getaö komiö sér saman um arftakann áö þessu mjóa sundi, er skilur álfu vora 119
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.