Réttur


Réttur - 01.06.1942, Síða 60

Réttur - 01.06.1942, Síða 60
I um notum, en England fleytti rjómann af sigrinum: verzlim þess og iönaöur bar eftir þetta um langa stund ægishjálm yfir q11 önnur ríki í austurhluta Miöjaröarhafsins. Þessi árangur geröi aöstööu Breta öllu hagstæöari á hinum næstu áfanga í baráttunni um Miöjarðarhafið. En næsti áfanginn var Egyptar land. Þar haföi franskur verkfræöingur, de Lesseps, komið því í framkvæmd, aö Súezeiðið var grafiö í sundur og hafskipaskurður geröur. Þetta var aö miklu leyti gert fyrir franskt fé, og England hafði unnið að því bak viö tjöldin að koma í veg fyrir ráöa- gerðina, því aö það óttaöist, aö þessi mikla sam- gönguleið mundi komast 1 annarra hendur. Þetta var þó meö öllu ástæðulaust, en þegar búiö var aö gera skuröinn, notaöi Disraeli sér fjárhagsvandræöi hins egypska landsstjóra og keypti hlutabréf hans fyrir fjórar milljónir sterlingspunda, og spurði þingiö ekki leyfis. En Rotschild lánaöi féö. Hlutdeild Eng- lands varö því svo rrrkil í hlutafélagi Súezskurö- arins, að tryggt var, að hann yröi aldrei settur til höfuðs brezka heimsveldinu. En bygging Súenz- skuröarins haföi þær afleiðingar, að Miðjaröarhafið varö mikilvægasta siglingaleið Bretlands, lífæð brezka heimsveldisins, eins og Englendingar segja sjálfir. Og þaö var auðsætt, aö Bretland varð að verja þessa lífæð hvað sem það kostaöi. ÞaÖ var bezt gert með nýjum landvinningum í löndum Mið- jarðarhafsins og nágrenni þess. Þremur árum eftir að Disraeli keypti hlutabréf Súezskuröarins, geröi hann samning við Tyrkland um að. verja Asíulönd þess gegn hverskyns árásum, og fékk Cypros fyrir Vikiö. Meö því var hin brezka lífæö að nokkru tryggö á austanverðu Miðjaröarhafi. Þegar fyrr á öldum höfðu Bretar hernumiö Aden, á austurhomi Arabíu, síöar lögðu þeir undir sig brezka Sómalíuland, þar sem Rauðahaf gengur út 1 Indlandshaf. En mikill á- 124
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.