Réttur


Réttur - 01.06.1942, Side 71

Réttur - 01.06.1942, Side 71
undirbjuggu þessir valdhafar það, að selja þjóðina undir erlenda ánauð. Kommúnistaflokkurinn og blað hans, „rHumanite", hindraöi þá í því, þess vegna ákváðu svikarar Frakklands í samráði við Þjóðverja aö ryðja þeirri hindrun úr vegi. Tveim mámiðum áður en styrjoldin brauzt út gaf franski utanríkismálaráðherrann, Mr. Bonnet, þýzka sendiherran- um í París, Graf von Welszeck, loforð um það, að „hafður skyldi hemill á kommúnistunum!! og mótstaða verkalýðs- hreyfingarinmair brotin á bak aftur. (Opinber frönsk gul bók). Fyrstu árás Bonnets var beint gegn ,,rHumanite“. í júlí 1939 var meðritstjórinn, Lucien Sampaix, ákærður fyrir brot á lögum, er bönnuðu áö skýra opinberlega frá njósnamálum. Akæran var gerð fyr- ir grein, er birtist í „rHumanite“, og fjallaöi um mál tveggja velmetinna franskra blaöamanna, sem höfðu verið teknir fastir, ákærðir fyrir njösnir, og að taka við þýzku fé. Vömin snerist upp í sókn á hendur ákærendunum. Málaferlin urðu víðfræg ákæra á hendur fasistasinn- unum í frönskuríkisstjórninniogþví spillingarforæöi, sem blöðin voru sokkin niöur í. „rHumanite“ var sýknað. Gabriel Peri mætti fyrir réttinum og flutti vam- arræðuna. í ræðu sinni sagði Gabriel Peri: „Að sjálfsogðu var það ekki tilgangur okkar að skaða varnir landsins, heldur einmitt að vinna þeim þarft verk.... Hversvegna lifum við I þessum efa, þessari óvissu — já, við skulum segja það hiklaust — þessum grun? Vegna þess, að margir höfum við í þessu landi árum saman fylgzt með þeirri hættu, sem Frakk- landi er búin af áróðri nazista í Evrópu, í öllum iönd- um heims — þessum áróðri, sem tekinn hefur verið upp í stað stimamýktar silkihattastjómmálamannanna, 135

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.