Réttur


Réttur - 01.06.1942, Síða 75

Réttur - 01.06.1942, Síða 75
lands aftur hóf hann víðtæka baráttu fyrir rétti nýlenduþ j óðanna bæði innan franska þingsins og utan þess. Ef menn kynna sér ritgerðir hans og ræður kenv ur í ljós, að síðustu tíu ár ævi sinnar helgaöi hann eldheitri baráttu gegn öllum þeim máttarvöldum, sem voru að steypa heiminum út í nýtt blóðbað og leiða margfaldar þjáningar og hörmungar yfir mannkynið. Aldrei þreyttist hann á því aö vara viö hættunni, sem stafaði af fasismanum. Aldrei þreytt- ist hann á því að sýna og sanna, að framtíð mann- kynsins væri komin undir sigri Sovétríkjanna. Þess vegna skipaði hann sér í fremstu röð þeirra, er börðust gegn stríði. Þess vegna gerðist hann einn af forvígismönntun frönsku þjóðfylkingarinnar, þess vegna studdi hann spænska lýðveldið af alefli — þess vegna var hann ósættanlegur fjandmaður svika- stefnimnar, sem kennd er viö Miinchensáttmálann. Gabriel Peri kom til London í okt. 1932 til þess aö tala á fundi, er friöarvinahreyfingin brezka boö- aöi til. Þaö var á þeim dögum meðan Hitler hafði ekki enn náð völdum í Þýzkalandi og franska yfir- stéttin var hinn leiðandi kraftur sovét-fj£indseminn- ar í Evrópu. í skörpum dráttum lýsti hann stjórn- málastefnu sovéthataranna og frönsku valdhöfunum sem varðsveit hins pólitíska aftui'halds. í rödd Gabr- iels Peris heyröu enskir verkamenn rödd hins raim- verulega Frakklands, rödd þeirrar þjóöar, sem harm helgaöi lífsstarf sitt og dó fyrir. Sex árum síðar, 4. okt. 1938, réðst Gabriel Peri í franska þinginu gegn þessari sömu yfirstétt, sem skjálfandi af ótta við fasistana og brennandi af hatri á Sovétríkjunum hafði svikið Tékkóslóvakíu á Mun- chen-ráöstefnunni og raimverulega rofiö samninginn milli Fi’akklands og Sovétríkjanna. Það er biturt aö lesa þau orð hans nú: 139 \
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.