Réttur


Réttur - 01.06.1942, Page 91

Réttur - 01.06.1942, Page 91
Björn Sígfússon magísler: Gíssur Ísleífsson bfskup Á Þingvöllum er hámessa, þingheimur við kirkju, biskup fyrir altari. Ártalið er 1080. Ungir og gamlir hlusta á öldungsrödd hans, teyga reykelsiseim, undr- ast kirkjuskrúða, helgimál og kórsöngva, bíða þó hins af meiri ákefð, hvað kunni að gerast á þinginu sögulegt. Stórdeilur, mannsektir og víg voru það, en bragðminni þótti biskupskenningin um frið og fé- lagshyggju, trúrækni, mannúð og menntir var baráttutækni þess tíma gegn harðsvíruðu höfð- ingjavaldi og siðleysi og þurfti vaska bardagamenn óblóðugra vopna. Undiralda barst hingað af deilum Gregors páfa 7. og Hinriks 4. Þýzkalandskeisara. Þar sem raðir ólæröra taka við gegnt altari, stend- ur tólf vetra sveinn að höfði fjörgamals fóstra sins, er situr. Drengnum er varla smátt í hug. Stórlyndi Guðrúnar Ösvífursdóttur brennur honum í blóði, dirfska Þorsteins Síðu-Hallssonar, líkleg^st einnig hæglátur hefndarþxmgi Brennu-Flosa, —r af þeim mun hann ættaður. Hans beið það hlutverk að letra landssögu síðar, athugull eigi síður en minnugm-, og kirkjuhöfðinginn vex honmn í augum, mjallhærur ísleifs biskups búa yfir véfréttum menningarskeiðs, sem hann hafði undirbúið þjóðinni. En hverrar for- ystu gat hinn kapplundaði tólf vetra sveinn og rót- tæk æska landsins vænzt eftir skólafrömuðinn ís- leif látinn? Friður er beztur, en fátt öröugra en tryggja hann. Góömennið ísleifur hafði stundum barizt af þeii’ri hörku, að stórættaöan lögsögmnann, sem dó í ó- 155

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.