Réttur


Réttur - 01.08.1952, Blaðsíða 8

Réttur - 01.08.1952, Blaðsíða 8
200 RÉTTUR Nú eru 3000 manns í hernaðarvinnu hjá Bandaríkja- mönnum. Ætlunin mun vera að hækka þá tölu upp í 6000. Þá ynnu jafnmargir menn þar og nú eru bændur á Islandi eða sjómenn á öllum flotanum. Og verkamann hafa þegar fengið smjörþefinn af þrælameðferðinni hjá Ameríkönum á Suðurnesjum. Það sér hver maður hvert þetta lendir: Þjóð vor verður sett undir hnútasvipu amerísks auð- valds, sem rænir auðlindum vorum, arðsýgur verkafólk vort og geri land vort að alræmdu drápsskeri í stað eyj- unnar hvítu, sem varpað hefur ljóma á alla Norðurálfu heims með bókmenntum sínum og þjóðmenningu. Þegar öxi amerísku leppstjómarinnar á íslandi nú er reidd að rótum sjávarútvegsins á íslandi, er verið að eyði- leggja efnahagslega grundvöllinn fyrir sjálfstæði íslands. Ef einokunaröxin f ær að höggva sundur þessa líftaug utan- ríkisviðskipta Islands, fiskframleiðsluna, þá er verið að einangra ísland í þrældómshúsi amerísks einokunarauð- valds, eins og gert var með okkur á 17. öld af Dönum. Það var rökrétt ráðstöfun af þjóðinni, er hún stofnaði lýðveldið 17. júní 1944 að hef ja nýsköpun sjávarútvegsins um haustið, til að tryggja efnahagslega undirstöðu þjóð- frelsis vors, og hafna á næsta ári, 1945, herstöðvakröfum Bandaríkjanna. Hemámsflokkarnir þrír, sem sviku þjóðina og gerðu landið að amerískri herstöð em nú að eyðileggja sjávar- útveginn og munu gera lýðveldið að háði og spotti, nema þjóðin taki í taumana. En það mun hún gera. ★ Það var að vísu eitt sinn sú tíð að útlendir embættis- menn gátu ráðið því, hvort Islendingar veiddu fisk og hve- nær. •!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.