Réttur


Réttur - 01.01.1954, Síða 8

Réttur - 01.01.1954, Síða 8
8 RÉTTUR tímum að finna slíkt ihugrekki hjá borgaralegum stjórn- um. Jafnvel Rússagrýla beit ekki á hana. Þótt hér sé um að ræða atburði í fjarlægu landi, eru þeir mjög athyglisverðir og það er alveg sérstök nauðsyn fyrir okkur Islendinga að gefa þeim gaum. Sá aðili, sem þar stóð að ofbeldisverkunum, Bandaríkin, er aðili, sem okkur varðar alveg sérstaklega um. Við skulum því í stuttu máli reyna að gera okkur grein fyrir einföldustu stað- reyndum málsins. Lítil þjóð býr í litlu en auðugu landi. Þrátt fyrir sjálf- stæði að nafninu til hafði landið verið hálfnýlenda Banda- ríkjanna. Voldugur auðhringur hafði náð þar öllum tök- um, sumpart með samningum við skammsýna og óþjóð- holla valdhafa, sumpart með algerum lögleysum. Auðhring- ur þessi pínir gróða sem nemur hundruðum milljóna króna út úr þjóðinni á hverju ári, en heldur alþýðu manna í sár- ustu fátækt. Þjóðin er m. ö. o. svipt möguleikunum til að hagnýta sér sín eigin auðæfi. Framkoma Bandaríkjanna í garð þessa ríkis er fram- koma imperíalistísks stórveldis hreinræktuð. Þau viður- kenna í orði kveðnu sjálfstæði ríkisins, en í krafti efna- hagslegra yfirráða og fyrir fylgispekt ráðamanna geta þau rakað til sín arðinum af striti hins vinnandi fólks. Að sjálfsögðu hafa þau séð um það að ríflegir molar féllu í skaut jnnlendum ráðamönnum og umboðsmönnum til tryggingar því, að fólkinu væri haldið niðri og að það gerði ekki „ósanngjarnar kröfur“. Árið 1944, þegar Bandaríkin börðust ásamt öðrum þjóðum fyrir frelsi og sjálfsákvörðunarrétti þjóða, verður þessari litlu þjóð það á, að taka alvarlega hin hátíðlegu orð forystumanna Bandaríkjanna. Hún kýs sér stjórn, sem einsetur sér það, að koma á efnahagslegum umbótum og stjórnarfarslegu frelsi. Þá verða auðmenn Bandaríkj- anna og stjórn þeirra gripin skelfingu. „Það var ekki við þig átt“. Þótt hógværlega sé í sakirnar farið, þá sjá þeir fram á það með hryllingi, til hvers það mundi leiða, ef
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.