Réttur


Réttur - 01.01.1954, Qupperneq 9

Réttur - 01.01.1954, Qupperneq 9
RÉTTUR 9 þessu ríki væri látið haldast það uppi að bjóða þeim byrg- inn og takmarka smám saman gróðamöguleika þeirra. Hvaða áhrif mundi það hafa í öðrum ríkjum, þar sem svip- að er ástatt? Þetta er allt skiljanlegt og eðlilegt út frá sjónarmiði imperíalistanna. Hvar væru þeir staddir, ef þjóðirnar hættu að láta arðræna sig? Hér varð vitanlega að taka rösklega í taumana. Frá sjónarmiði alþýðu Guate- mala er málið jafn einfalt. Hún vill fá auð lands síns í eigin hendur. Um þetta stendur deilan. Engum heilbrigt hugsandi manni kemur til hugar að efast um hvoru megin rétturinn sé. Almenningsálit heims- ins er löngu hætt að álíta það réttlæti, að ein þjóð gíni yfir auðæfum annarrar. Bandaríkjastjórn vissi því að hún þurfti að dulbúa málið og hvað var þá hendi nær en ásakanir um kommúnisma og erindrekstur fyrir Rússa? Það eru aðferðir, sem allar afturhaldsstjórnir síðari tíma hafa notað til að dulbúa yfirgangs- og kúgunarstefnu sína. Það er eftirtektarvert, að í öllu moldviðrinu gat Bandaríkjastjórn ekki bent á eitt einasta ofbeldisverk, sem framið hefði verið gegn nokkr- um bandarískum manni né bandarískum eignum. Heldur var aðeins hrópað: Kommúnismi, kommúnismi, Moskva Moskva! Aldrei hafa þó slík hróp verið jafn innihaldslaus og gagn- sæ. Vandfundinn mun sá maður, sem í alvöru hefur lagt trúnað á þessi hróp. Aldrei hefur dulbúningur ofbeldis- verka tekizt jafn hörmulega. Lærdómarnir blasa því við óvenjuskýrt. Atburðimir í Guatemala færa okkur heim sanninn um það, að þrátt fyrir allt lýðræðistalið og frelsissönginn eru Bandaríkin tilbúin að beita hinu lævíslegasta og hrottaleg- asta ofbeldi, ef hagsmunir hinna raunverulegu stjórnenda þeirra, auðmannanna, eru í hættu. Þessir atburðir eru ekk- ert einsdæmi. Þetta sama hefur endurtekið sig í viðskipt- um Bandaríkjanna við hin ríkin í Mið- og Suður-Ameríku og önnur ríki, þar sem þau hafa mátt því við koma. Að-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.