Réttur


Réttur - 01.01.1954, Side 28

Réttur - 01.01.1954, Side 28
28 RÉTTUR sjávarútvegs, landbúnaðar og iðnaðar. Þá stefnu hefur Sósíalista- flokkurinn þegar markað greinilega í kosningastefnuskrám sínum og tillögum á Alþingi. Og á þetta ekki sízt við hvað alla þá f jórð- unga landsins snertir, sem hernaðarvinnan nú ógnar með land- eyðingu. En hitt verður þó verkefnið, sem nauðsynlegt er að ræða hér: Hverjir verða framleiðsluhættirnir, sem verkalýðurinn kemur til með að beita sér fyrir á íslandi á næstunni, m. ö. orðum, hver verður eignaskipan og rekstursfyrirkomulag á atvinnulífi íslands á næstu árum og jafnvel áratugum, ef verkalýðurinn og banda- menn hans fá því ráðið. Það verður eðlilega eitt höfuðverkefni verkalýðsins að hindra að ástandið versni frá því sem nú er; hindra að eignarhald og vald yfir stórrekstri færist í hendur erlends hringaauðvalds eða ísl.-amerísks einkaauðvalds meira en orðið er, hindra að amerískt auðvald nái þeim efnahagslegu tökum á þjóðinni, sem það myndi fá með stóriðju í þess eigu, t. d. aluminiumverksmiðju eða slíku. Og þetta er ekki aðeins vegna þeirrar hættu, sem slíkt er fyrir þjóðfrelsið, eins og áður er rætt, heldur vegna þeirra þjóðfélags- legu afleiðinga, er slíkur gífurlegur vöxtur einkaauðmagns í stór- rekstri myndi hafa. Það er betra fyrir íslenzkt þjóðfélag, að verða án stóriðju, t. d. í aluminiumvinnslu eða slíku, í mörg ár, jafnvel áratugi enn, heldur en að fá upp slíka stóriðju í eigu erlendra auðfélaga eða innlendra leppa þeirra. Það eru beinlínis hagsmunir alþýðu að hindra slíka þróun, koma í veg fyrir myndun einkaauðvalds á íslandi, sem myndi gerbreyta þeim hlutföllum, sem verið hafa á milli ríkisreksturs, stórreksturs í einkaeign, samvinnureksturs og smáreksturs í einkaeign. — Hins vegar er það deginum ljósara að öll íhlutun ameríska auðvaldsins miðast við það að koma upp á íslandi einkaauðvaldi í stórrekstri: Þessvegna er Framkvæmda- bankanum í lögum fyrirskipað að hlúa að einkaaðiljum. Þess- vegna er reynt að stela Áburðarverksmiðjunni af ríkinu og gera hana að eign einkaaðilja. Þessvegna setur Alþjóðabankinn amer- íski það skilyrði fyrir láni til sementsverksmiðju að hún sé einka- eign. Amerískt auðvald vill rækta hér einkaauðvald sem í gróður- húsi. Því liggur auðsjáanlega á að koma sér upp hæfilegum banda- mönnum. Ameríska auðvaldinu ógnar vafalaust hve mikill þátt-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.