Réttur


Réttur - 01.01.1954, Page 42

Réttur - 01.01.1954, Page 42
42 RÉTTUR orð Stephans G. „Valt er að eiga undir þrælum*) brauð — Auð- valdsþjóð er hörmulegast snauð“. Hið andlega víti þessarar amerísku þjóðar er Íslendingum til varnaðar. Alþýða íslands stendur vel að vígi til að verjast þeirri árás amerískrar auðvaldsmenningar, sem á hana sækir, — og til að sækja sjálf fram til nýsköpunar þjóðlegrar, íslenzkrar alþýðu- menningar, er byggir á grunni manngildis, en ekki auðs. íslenzk alþýða getur í þeirri baráttu sinni byggt á arfi fornr- ar menningar þjóðveldisins, sem sjálf átti rót sína að rekja til baráttu þess samfélags, er mat manngildið og barðist við vald yfirstétta. En slíkur þráður var slitinn í Ameríku, er hinir hvítu landnemar tortímdu hraustum frumbyggjum landsins og menn- ingararfi Indíánanna. íslenzk alþýða byggir á endurreisn og nýsköpun íslenzkrar menningar á nítjándu öld, menningar í tákni manngildis og mann- réttinda í samræmi við þá frelsisbaráttu fyrir sjálfstæði og lýð- stjórn, er kúguð alþýða þá hóf. En í Bandaríkjunum reynir nú voldug auðmannastétt að tortíma í meðvitund fólksins þeim arfi byltingarinnar gegn nýlendukúgun og auðveldi, sem varp ljóma yfir Bandaríkin allt frá tímum George Washingtons til Abrahams Lincolns. * íslenzk alþýða gengur nú þegar óhikað til verks til þess að skapa sína sósialistisku menningu, menningu manngildis og marx- isma, í samræmi við þann þjóðlega arf vorn, sem einnig byggir á manngildinu í andstöðu við auðinn og ofurveldi hans. En am- eríska auðvaldið hamast nú með öllum áróðurs- og ofsóknar- tækjum nútímans til þess að reyna að brjóta niður mátt ameríska verkalýðsins til þess að vinna það mikla menningarhlutverk í Bandaríkjunum, sem hans bíður þar. Það verður menningarleg eldraun íslenzkrar alþýðu, eins mikil- * Fyrirlitning Stephans á yfirstéttinni í þessu orði, minnir oss á lokadóm hans sem Kolbeins yfir Kölska, hinum andlega fulltrúa yfirstéttarinnar i „Kolbeinslag": Svo meinlega er maðurinn gerður, og misleggur herra-dóm sinn: Að þnt'lslegri en þrælarnir verður loks þræla-húsbóndinn.“
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.