Réttur


Réttur - 01.01.1954, Page 49

Réttur - 01.01.1954, Page 49
RÉTTUR 49 á. Kjör hans hafa gerbreytzt frá byrjun aldarinnar. Og nú vex í kjölfar sigranna miklu 1942, upp fyrsta kynslóð æskulýðs á Is- landi, sem ekki var svelt og líkamlega kyrkt í uppvextinum, enda fögur og hávaxin. Og nú hvílir það hlutverk á herðum flokks og hreyfingar al- þýðunnar að týgja allt þetta fólk, eldri kynslóðina, reynda í hörð- ustu stéttabaráttu íslenzkrar sögu, ungu kynslóðina, vaska og vígdjarfa, — týgja alþýðuna alla með vitundinni um vald sitt, um voldugt og fagurt hlutverk sitt, þroska í starfi og stríði sið- ferðilegan styrkleik hennar og láta volduga hugsjón sósíalismans og hvað við liggur, ef eigi er hafið það verk að gera hana að raun- veruleika, magna svo alþýðuna, máttkva hana og stækka að hún hefjist hið bráðasta handa að taka stjórnvöl íslands í sínar hendur til þess að umskapa ættjörð sína í það land allsnægtanna, sem það getur verið börnum sínum og umskapa um leið sjálfa sig og þjóðina alla í þá stoltu þjóð, sem leyfir engum hermönnum lánd sitt til afnota, sem lætur enga yfirstétt kúga sig, — í þá frjálsu þjóð, sem lýtur ekki losta auðsins né unir því auma hlutskipti að vera leiksoppur blindra lögmála auðvaldsskipulagsins, heldur er sjálf sinna örlaga smiður, — í þá göfugu þjóð, sem á grunni síns dýra þjóðararfs reisir þá menningu hins heiða hugar, sem engar grýlur þekkir og engar grýlur þarf, þá menningu hjartans, þar sem samvirk öfl starfandi stétta láta aldagamlan draum fólks- ins um mannfélag bræðralagsins rætast. Það er að þessu hlutverki sem Sameiningarflokkur alþýðu — Sósíalistaflokkurinn, hefur reynt að vinna. Um þetta hlutverk þurfa allir sósíalistar, allir verkalýðssinnar, allir, sem unna fram- tíð íslands meir en öllu öðru, að taka höndum saman — og vinna það verk, er vor bíður. 4
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.