Réttur


Réttur - 01.01.1954, Qupperneq 52

Réttur - 01.01.1954, Qupperneq 52
52 RÉTTUR opinberum gjöldum. Þar eð þér mættuð ekki, er gerðin skyldi tekin fyrir, hefur þess verið krafizt skv. heimild í fyrrgreindum lögum, að lögreglan fái yður til að mæta, og er hér með skorað á yður að mæta í fyrrgreindri skrifstofu fógetans. — Lögreglustjórinn og fógetinn. Neðst á blaðinu var innrömmuð setning eins og sorgar- auglýsing: Sé Iátið farast fyrir að sinna kvaðningunni, verður viðkomandi skattþegn sóttur af lögreglunni. Guð hjálpi mér! sagði Rebekka, þú verður sóttur af lög- reglunni .... Ég verð líklega að fá mig lausan úr vinnunni, til þess að tala við þá! En hefurðu nokkra peninga til þess að borga þetta? Nei. Ég veit ekki betur en þessi dagvinna mín hrökkvi varla fyrir brýnustu þörfum, hvað þá fyrir öllum þessum sköttum. En eggjapeningana? spurði Rebekka. Við megum ekki minnast á það, að við höfum erft þess- ar pútur. Þær eru ekki svo margar. Þú færð þá ekki hræri- véhna fyrir jól, og ég, sem ætlaði svo að kaupa Islendinga- sögurnar með afborgunum, þegar þú hefðir eignast hræri- vélina. Nei, þessir háu herrar mega ekki vita, að þú hafir erft þessi hænsni. Rebekka var lengi að jafna sig eftir þetta bréf. Hún svaf illa á nóttunni, vaknaði með andfælum við minnstu hreyf- ingu hvað eftir annað. Og í hvert skipti, sem pósturinn kom með bréf til þeirra, fórnaði hún höndum og bað guð að hjálpa sér. Arngrímur mætti 1 gerðinni. Fulltrúinn, vingjarnlegur, ungur maður, bað hann um tryggingu, fyrst hann gæti ekki borgað á stundinni. Arngrímur var utan við sig af ótta, mundi ekki eftir neinu nema hænsnunum, en þagði yfir þeim. Fulltrúinn spurði, hvort hann ætti ekki neina húsmuni, sem mætti skrifa. Þá mundi Arngrímur eftir því, að hænsnin hefðu verpt fyrir útvarpsviðtækinu og sagði: Ég á alveg nýtt útvarpstæki.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.