Réttur


Réttur - 01.01.1954, Blaðsíða 55

Réttur - 01.01.1954, Blaðsíða 55
RÉTTUR 55 samvizku. Aðrar skýringar koma varla til greina, því að framkoma hans gerðist vægast sagt mjög undarleg. 1 ein- hverju óskiljanlegu sálarástandi hljóp hann allt hvað af tók að dyrunum með öll hænsnin á eftir sér. Hann iagði viðtækið á stéttina við dyrnar og hljóp svo á harðaspretti að bifreiðinni. Flest hænsnin og þar á meðal hinn herskái hani tóku að virða tækið fyrir sér og gogga í það. Aðeins ein feit og gömul hæna skokkaði í humátt á eftir lögtaks- manninum sem forðaði sér inn í bifreiðina og ók af stað. — Seinna um daginn komu eldri börnin heim úr skólanum. Þegar þau sáu útvarpsviðtækið á stéttinni sögðu þau: Það er nú meiri kallinn þessi Steini! Síðan fóru þau með viðtækið inn í stofu eins og ekkert hefði í skorizt. Um kvöldið kom Amgrímur heim úr vinnunni, opnaði eldhúshurðina meðan hann fór úr vaðstígvélunum og kall- aði til konu sinnar, sem stóð náf öl á miðju eldhúsgólfinu: Rebekka! Þú hefur ennþá einu sinni gleymt að gefa hænsnunum! Þau eru banhungruð, kona! Hvernig hefð- um við getað eignast útvarpstækið, ef við ættum ekki þessi blessuð hænsni? Og ef þau halda áfram að verpa svona vel, ættir þú að geta eignast hrærivél fyrir jólin. Þú mátt ekki gleyma að gefa hænsnunum!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.