Réttur


Réttur - 01.01.1954, Side 56

Réttur - 01.01.1954, Side 56
llagnarök nýlendn- kuguiiariniiar eftir ÁSMUND SIGURÐSSON Ræða ílutt á samkomu sósíalista í Aust- ur-Skaítaíellssýslu að Mánagarði í Hornaíirði 11. júlí 1954 Það stutta erindi, sem ég hyggst hér flytja, er samið og flutt í þeim tilgangi einum, að bregða nokkru skýrara ljósi yfir þá atburði líðandi stundar í heiminum sem efst eru á baugi, heldur en fáanlegt er af hinum almenna fréttaflutningi útvarps okkar og blaðakosts. Atburðir, sem gerast jafnvel í fjarlægustu heims- hlutum hafa meira að segja djúptæk áhrif inn í líf okkar sem búum í svo afskekktum hluta heims sem Austur-Skaftafellssýslu að hvert af okkur, sem ekki gerir sér nokkurnveginn rétta grein fyrir eðli þeirra hlýtur að standa ruglað og ráðvillt og eiga á hættu að verða leiksoppar í annarra höndum. Eg segi ekki þar með að neitt ykkar eigi, að trúa því sem ég segi, af því að ég hafi sagt það hér, en heldur ekki að skoða það sem rangfærzlur af sömu ástæðu, heldur aðeins að beita eigin skynsemi til að bera það saman við þær staðreyndir, sem hver og einn hefir fyrir augum og eyrum svo og þann fréttaflutning sem annars staðar fæst og láta enga trú, hvorki á manni eða flokki hafa áhrif á þá skoðun, sem þannig skapast við sjálfstætt mat. Hinn 18. júní s. 1. færði útvarpið okkur þá frétt að árásar- styrjöld væri hafin á Vesturhveli jarðar með innrás í ríkið Guate- mala í Mið-Ameríku. Engin dul hefir verið á það dregin, að innrásin hafi verið gerð frá nágrannaríkinu Honduras og undir- búin þar. Eðlilega notaði Guatamala sér rétt sinn, sem einn af meðlimum hinna sameinuðu þjóða, sendi kæru til Öryggisráðsins og óskaði aðstoðar. Öryggisráðið þvældi máhð í nokkra daga og vísaði því þá frá með fimm atkvæðum móti fjórum. Með frávísuninni greiddu atkvæði fulltrúar Brasilíu, Tyrklands, Bandaríkjanna og útlaga-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.