Réttur


Réttur - 01.01.1954, Síða 63

Réttur - 01.01.1954, Síða 63
RÉTTUR 63 eigin þjóða-r. Og þessi afrek eru þásúnuð á þylgjum útvarpsins út um alla vora veröld. Um þaráttuna í þrezku nýlendunni Kenya í Mið-Afríku þarf ég ekki að fara mörgum orðum. Sjálfstæðis- hreyfingin hefir verið í okkar eyru eingöngu stimpluð sem hermdarverkalýður er meira að segja iðkaði galdra. Þá fer nú þó skörin að færast upp í bekkinn ef núna um miðja 20. öld á að telja okkur trú um að galdrakarlar suður í Afríku ógni brezka heimsveldinu. Indókína er það landið, sem mest hefir borið á í fréttum und- anfarnar vikur. í>ar eru nú, sem betur fer, horfur á að þjóðin ætli að sigra. Þrátt fyrir það þótt hún sé mun ver að vopnum búin en andstæðingarnir. Öðru vísi hefir farið í tveim ríkjum Ameríku. í fyrra var það brezka Guiana, þar sem brezka stjórnin sendi herlið til að hrinda frá völdum löglega kosinni stjórn og nema úr gildi stjórnarskrána, af því að þing Og stjórn kosið af þjóðinni sjálfri ætlaði að stjórna landinu í samræmi við hagsmuni hennar. Hitt er hið fyrrnefnda ríki Guatemala, þar sem Bandaríkin byrj- uðu með að leggja bann á vopnasölu til smáþjóðar sem aðeins hafði nokkur þúsund manna her. Síðan er gerð innrás og velt stjórn og þingi kosnu almennum kosningum og stjórnarskrá úr gildi felld. Svo ógrímuklæddar eru aðferðir hins alþjóðlega heimskapi- talisma á sjötta tug 20. aldar. Og auðvitað er þetta allt gert til að vernda lýðræðið. En hins er minna getið að utanríkisráðherra Bandaríkjanna, John Foster Dulles skuli vera einn af aðaleigend- um bandaríska ávaxtahringsins sem ég nefndi áðan og ræður svo að segja öllum landbúnaðarútflutningi Guatemala ásamt fleiru og hirt hefur hundruð millj. dollara árlega hin síðari ár í hreinan gróða af þeim útflutningi. Og það sem stjórn Guatemala hafði unnið sér til óhelgi var að ætla sér að þrengja ofturlítið að hagsmunum hringsins. Hún hafði sem sé ætlað að þjóðnýta lítinn hluta af jarðeignum hringsins í landinu en greiða þær þó við því verði, er hann hafði sjálfur metið þær. Alt svo voru það sýnu minni kröfur en Jón Sigurðsson gerði fyrir hönd íslendinga til dönsku krúnunnar, þegar hann krafðist þess að hún sltilaði aftur til þjóðarinnar jarðeignum þeim er konungur hafði eignazt hér, og endurgreiddi líka afgjöldin, sem greidd höfðu verið í konungs- fjárhirzluna. Ekkert ofbeldi megnar að stöðva þessa frelsisbaráttu Þarflaust er að nefna fleira af slíkum dæmum, þótt af nógu sé að taka. Öll stjórnmálasaga síðustu ára sýnir það, að nýlendu-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.