Réttur


Réttur - 01.01.1954, Qupperneq 74

Réttur - 01.01.1954, Qupperneq 74
74 RÉTTUR ari út úr hverri eldraun. Það þarf hvorki stjórnspeking né sagn- fræðing til þess að segja ykkur, að morðvopn og ofbeldisherferð- ir hafa ávallt reynzt máttlaus gegn slíkum stefnum. Við getum minnzt kristnu píslarvottanna, sem töldu sig lærisveina meist- arans, sem gaf mönnunum siðaregluna: „Það, sem þér viljið, að mennirnir gjöri yður, það skuluð þér og þeim gjöra“. Og við get- um minnzt Rósenbergshjónanna, sem sjálfur páfinn vildi að væru náðuð. í eitthundrað og sex ár hefur kommúnismi verið til sem stjórnmálastefna og meginhluta þess tíma hafa allir helztu forvígismenn hans verið ofsóttir, og ótölulegur fjöldi af fylgismönnum þessarar stefnu hefur liðið píslarvætti, en hún hefur eflzt í hverri eldraun og er nú drottnandi í einum þriðja hluta heimsbyggðarinnar. Menn geta hervæðzt gegn öllu frekar en slíku fyrirbrigði, þeir geta hafið skothríð á sjálfa festingu himinsins, en hún er jafnerfiður skotspónn og von manna um réttlátara og fullkomnara samfélag. Það er því rökrétt, að svæsn- ustu andstæðingar kommúnismans ógna veröldinni með hel- sprengja og heimsslitum, ekkert sannar betur algjöra andlega uppgjöf þeirra. Eiga vestrænar þjóðir að afhenda Rússum baráttuna fyrir réttlætinu? Ég var einusinni staddur í margbýlishúsi úti í London. Þar voru saman komnir menn af ýmsum þjóðernum þar á meðal nokkrir blökkumenn frá Afríku. Eitt sinn um miðnæturskeið var drepið á dyr hjá mér. Ég var genginn til náða, en hafði ekki læst hurðinni, svo að ég kallaði til komumanns og bauð honum inn. Inn kom vandræðalegur svertingi, sem ég hafði kynnzt und- anfarnar vikur, og hann hafði sagt mér ýmsar ljótar sögur úr heimalandi sínu. Honum var auðsæilega mikið niðrifyrir og tví- steig eirðarlaus á gólfinu, þangað til ég gat veitt upp úr honum erindið. Hann var hingað kominn til þess að leita álits míns á því, hvort Rússar ættu atomsprengjur. Þetta var á haustdögum 1948, þegar Bandaríkjamenn státuðu enn af þessu einkatæki sínu. Ég var auðvitað ekki fjölfróður um atomvopn Rússa, en lék /
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.