Réttur


Réttur - 01.01.1954, Blaðsíða 89

Réttur - 01.01.1954, Blaðsíða 89
RETTUR 89 og var svo hátt, að í ágúst faldi sólin sig á bak við það uppúr nóninu. Hann var tökubárn á Krummastöðum eða bölvaður sveitarlimur eins og fóstra hans kallaði hann, þegar hún var að reka hann á fætur á morgnana og hann var svo sif j- aður, að það var eins og augun í honum væru límd aftur og hann var svo þreyttur í fótunum og í handleggjunum af því að hann bar allt vatnið í f jósið á daginn, að hann ósk- aði, að hann þyrfti aldrei að vakna — aldrei fara á fætur meir. Fóstra hans var aldrei góð við hann, en samt gat hann ekki sagt að hún væri sérlega vond við hann, það er að segja hún barði hann aldrei eins og fóstri hans. Einu sinni hafði hún meira að segja verið góð við hann, já góð og ekki góð. Það var þegar hann sá móður sína í síðasta sinn. Hún hafði búið inni í sveitinni og átt fjórtán börn með tveimur karlmönnum. Annar þeirra dó úr lungnabólgu, en hinn strauk til Ameríku. Það var víst faðir hans. Annars vissi hann það ekki gjörla. En hann réði'það af því, að fóstra hans sagði oft, að það væri ekki við öðru að búast en hann væri ónytjungur og letingi undan þessum ófétis flækingi honum föður hans, sem aldrei hefði nennt að vinna og allsstaðar hefði verið til ills. Það hlaut að vera sá sem fór til Ameríku, því að fóstra hans talaði aldrei illa um dáið fólk. Það hefur fengið sinn dóm, sagði hún. En honum var það sérstaklega minnisstætt þegar hann sá móður sína í síðasta sinn og hann hugsaði oft um það við lækinn. Þessi minning var rist svo djúpt í huga hans og hún læddist svo oft fram, sveipuð hulu tímans, en þó ljós, sérílagi þegar hann var barinn, þegar allir voru vondir. Þau höfðu lagt af stað snemma um morguninn, hann, fóstra hans og Jónsi sonur hennar. Það lá fjarska vel á honum því að fuglarnir sungu svo
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.