Réttur


Réttur - 01.01.1954, Síða 93

Réttur - 01.01.1954, Síða 93
RÉTTUR 93 Mér þykir svo vænt um hann, að ég get ekki hugsað til þess að láta hann frá mér, sagði hún. Hún brá meira að segja svuntuhorninu upp að augun- um og hann gat ekki betur séð en það rynni eitthvað úr augunum á henni. Þá varð hann hissa, hann hafði aldrei séð fóstru sína gráta. Það vottaði fyrir brosi á vörum móður hans og 1 þrútnum augum hennar ljómaði skært blik, eins og eitthvað kveikn- aði, sem slökknaði þó strax aftur. Hún hafði orð á því, hvort hann væri blautur, en áður en hann gat svarað, sagði fóstra hans, að hann hefði óhreinkast upp úr óþverrans götunni. Og hún leit þannig á hann, að hann skildi að bezt myndi vera að þegja. Nokkru seinna kvöddu þau móður hans og héldu heim aftur. Þá var hann ekkert leiddur og það var ekkert talað við hann. Það var orðið mjög framorðið, þegar þau komu heim; þá var hann sendur eftir kúnum. En nú voru liðin þrjú ár og móðir hans var löngu dáin. Hann sá hana aldrei eftir þetta. Þegar hún var jörðuð átti hann að fá að fara, en svo var hann svikinn um það og lát- inn fara með heyband heim úr engjunum. Og það var svo margt, sem hann langaði til þess að vita, en það vildi enginn segja honum neitt, það var enginn góð- ur við hann og honum leið aldrei vel nema þegar hann sat við lækinn, sem kom ofan fjallið og horfði á gráa vorþoku- læðuna, sem bryddaði tinda f jallsins og laumaðist á kvöld- in niður í dalinn og strauk mjúkfingruð um sóleyjarnar niðri á túninu, þar sem vorfiðrildið mælti sér mót við ást- mey sína 1 dúnmjúku húminu. Og þá hugsaði hann oft um það hvers vegna allir voru svona vondir.... Hversvegna ?. Hversvegna.... Gerðum, í des. 1950.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.