Réttur


Réttur - 01.01.1954, Side 98

Réttur - 01.01.1954, Side 98
98 RÉTTUR komulag milli sósíalista og vinstri Alþýðuflokksmanna um fulltrúakjör í öllum félögum á grundvelli ýtarlegs mál- efnasamnings. Hægri menn Alþýðuflokksins létu ekki á sér standa að hef ja gagnsókn. Flokksstjórnarfundur var kallaður saman í júní og borin fram tillaga um að víkja Hannibal Valdi- marssyni frá ritstjórn Alþýðublaðsins. Sú tillaga var felld með 29 atkvæðum gegn 14. Hinsvegar fengu hægri menn ráðið því, að flokksþing skyldi koma saman í september. Skyldi þá láta til skarar skríða gegn Hannibal áður en fulltrúakjör til Alþýðusambandsþings hæfist. Hægri mennirnir urðu ofan á á þinginu. Haraldur Guð- mundsson var kosinn formaður Alþýðuflokksins og næst- um einlit miðstjórn hægri manna. Hannibal var tafarlaust vikið frá ritstjórn Alþýðublaðsins. Samvinna sósíalista og vinstri Alþýðuflokksmanna um fulltrúakjör hélt þó áfram eins og ekkert hefði í skorizt. Þing Alþýðusambandsins kom saman í Reykjavík 18. nóv- ember. Þegar í upphafi þings var augljóst að fylgismenn einingarinnar voru í allmiklum meirihluta á þinginu, enda þótt fulltrúar stjórnarflokkanna og hægri Alþýðuflokks- manna stæðu í einni blökk. Iðja, félag verksmiðjufólks, var nú á ný tekin í sambandið gegn harðri andstöðu hægri manna. Var nú öllum ráðum beitt til þess að beygja þá Alþýðuflokksmenn, sem léð höfðu málstað einingarinnar lið og ekkert til sparað, hvorki hótanir né góð boð um per- sónuleg fríðindi. Allmargir gugnuðu og brugðust umbjóð- endum sínum, en við stjórnarkjör varð vinstri fylkingin þó í meirihluta, þótt knappur væri. Hannibal var kosinn forseti sambandsins, en Eðvarð Sigurðsson varaforseti, Tveir sósíalistar eiga sæti í stjórninni. Þetta eru langmerkustu tíðindi, sem gerst hafa í stjóm- málum Islands á árinu 1954. I fulltrúarráðinu í Reykjavík urðu einingarmenn í ör- uggum meirihluta. Innanflokksbaráttan í Alþýðuflokkmun heldur áfram og í
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.