Réttur


Réttur - 01.01.1954, Page 99

Réttur - 01.01.1954, Page 99
HÉTTUR 99 harðnar. Vinstri menn flokksins í Reykjavík hafa stofnað með sér félag, sem þeir kalla Málfundafélag jafnaðarmanna og gefa út blað, sem þeir kalla Landsýn. 1 bæjarstjórn Reykjavíkur hefur tekizt samvinna um ýms mál með and- stöðuflokkum Ihaldsins, og átti Alfreð Gíslason læknir, fulltrúi Alþýðuflokksins, mikinn þátt í því ásamt sósíal- istum, að koma því á. Nú hafa hægri menn látið enn til skarar skríða og var fyrsta áhlaupinu beint gegn Alfreð. Á fundi Alþýðuflokksfélags Reykjavíkur 20. febrúar bar formaður flokksins, Haraldur Guðmundsson fram tillögu þess efnis, að Alfreð skyldi brottrækur úr flokknum, ef hann hefði ekki fullnægt eftirfarandi skilyrðum fyrir 2. marz: 1. Lagt fram yfirlýsingu um að hann víki úr bæjarstjórn Reykjavíkur um eins árs skeið. 2. Sagt sig úr Málfundafélagi jafnaðarmanna og 3. Sagt af sér sem ábyrgðarmaður blaðsins Landsýn, Tillaga þessi var samþykkt með mjög naumum meiri- hluta. 118 atkv. gegn 94. Fundinum bárust mótmæli og aðvaranir gegn ofsóknum og brottrekstrum frá ýmsum helztu félögum Alþýðuflokksins utan Reykjavíkur. Fullvíst er að Alfreð Gíslason mun hafa að engu þessa úrslitakosti. Barátta fyrir launahækkunum. Kaupmáttur launanna fer sífellt minkandi. Laun fyrir 8 stunda vinnudag hrökkva orðið skammt til framfærslu f jölskyldu. Menn bjargast af á þeim stöðum á landinu, þar sem atvinna er nóg, með því að lengja vinnudag sinn, þegar þess er kostur, oft upp í 10 stundir á dag og meira. Það hefur því verið vaxandi hreyfing í verkalýðssam- tökunum fyrir hækkuðum launum, svo hægt yrði að lifa mannsæmandi lífi með 8 stunda vinnudegi. 1 vor sögðu fjölmörg verkalýðsfélög, þar á meðal öll stærstu félögin upp samningum í því skyni að fá uppsagnarfrestinn stytt- an, til þess að geta valið tímann til baráttu fyrir bættum
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.