Réttur


Réttur - 01.05.1964, Blaðsíða 1

Réttur - 01.05.1964, Blaðsíða 1
RÉTTUR TÍMARIT U M ÞJÓÐFÉLAGSMÁL 2. HEFTI . 47. ÁRG. . 1964 Ritstjóri: Eincr Olgeirsson. Ritnefnd: Ásgeir Bl. Magnússon, Björn Jónsson, Gísli Ásmundsson, Magnús Kjartansson, Þór Vigfússon. Stéttareining til varnar lýðræðinu og til sóknar í lífskjarabarátunni Þegar þetta er skrifað, í apríllok, eru framundan örlaga- rík stéttaátök, og munu úrslit þeirra marka það tímabil, sem í hönd fer. Það mun á það reyna hvort verkalýður íslands og aðrir launþegar megna að standa svo saman í stéttabaráttunni, án tillits til pólitískra skoðana, að hin vinnandi stétt komi fram sem það vald, sem hún er, og taki að marka þá stefnu í efnahags- og þjóðmálum, sem samrýmist hagsmunum henn- ar og þjóðarheildarinnar. Það þarf að vera stefna festunnar í efnahagsmálum, sem stöðvar óðaverðbólguna og braskið, -—- knýr fram raunhæfar kauphækkanir, sem ekki er sleppt út í verðlagið, — skapar þar með það aðhald að atvinnu- rekstrinum, sem knýr hann í sífellu til framfara: tækni- og skipulagsbreytinga. Slík festa er þjóðinni lífsnauðsyn, en a'vinnurekendastétti'i hefur þegar sýnt að hún er ekki fær um að skapa hana. Það reynir því á hvort verkalýðs- og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.