Réttur


Réttur - 01.05.1964, Blaðsíða 5

Réttur - 01.05.1964, Blaðsíða 5
Ályktun miðstjómar Sósíalista- flokksins um efnahagsmál Aoríl 1964. Miðstjórn Sósíalistaílokksins hefur rœtt á fundum sínum um það alvarlega ástand, sem nú er orðið í efnahagsmálum þjóðarinnar. Á fundi miðstjórnarinnar þann 24. apríl s.l. var eftirfarandi ályktun gerð: Liðin eru rúm fjögur ár síðan núverandi ríkisstjórn tók upp nýja stefnu í efnahagsmálum. Á þessum tíma hefur gengi krónunnar verið lækkað tvisvar. Framkvæmd hefur verið mikil vaxtahækkun, söluskattur stórhækkaður og verzlunarálagning hækkuð verulega. Verðlagseftirlit hefur verið minnkað mjög frá því sem áður var. Á þessum tíma hafa orðið meiri verðhækkanir en dæmi eru um áður á svipuðum tíma. Afleiðingar þessarar stefnu hafa m. a. orðið þessar: Vísitala vöru- verðs og þjónustu hefur hœkfcað um 84%, en á sama tíma hefur almennt kaupgjald verkamanna hœkkað um 55%. Meðalstór íhúð — 320 rúmmetrar — kostaði samkvœmt byggingavísitölu Hag- slofunnar í febrúar 1960 kr. 409.280, — ennúí febrúarmánuði 1964 kostaði sams konar íbúð kr. 620.560.00, eða hafði hœkkað sam- kvæmt byggingarvísitölu um krónur 217.280.00. Hið almenna söluverð á íbúðarhúsnæði í Reykjavík er þó all- miklu hærra en byggingarkostnaður er talinn. Talið er að meðalstór ibúð í Reykjavík hafi hækkað um kr. 100.000.00 síðustu 5 mán- uðina. Þannig brennur sparifé almennings í eldi verðbólgunnar og nú er svo komið að verðlag breytist til muna frá viku til viku og kjara- samningar eru aðeins gerðir til fárra mánaða í senn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.