Réttur


Réttur - 01.05.1964, Qupperneq 6

Réttur - 01.05.1964, Qupperneq 6
70 R É T T U R Gífurlegt verðbólgubrask á sér stað og dregur til sín mikið fjár- magn og truflar eðlilegan atvinnurekstur og nauðsynlegar fram- kvæmdir. A síðast liðnum 4 árurn hefur útlánaaukning bankakerfisins skipzt þannig á milli aðalatvinnuvega þjóðarinnar: Til sjávarútvegs.................... 127,3 millj. kr. Til landbúnaðar .................... 211,1 — — Til iðnaðar ........................ 334,7 — — Til verzlunar....................... 587,9 — — Þannig hefur verzlunin dregið til sín meira fé úr bankakerfinu síðastliðin 4 ár en sjávarútvegur og landbúnaður samanlagt. Við þetta bætist svo að á þessum sama tíma hafa verið tekin stutt vöru- kaupalán erlendis, sem nema um 600 milljónum króna, og hefur innflutningsverzlunin fengið mestan hluta þeirra. Aukning sparifjár hefur farið stórminnkandi að undanförnu. Augljóst er að spariféð gengur í braskið og týnist í dýrtíðarflóðinu. Stefna ríkisstjórnarinnar í efnahagsmálum hefur byggzt á því að láta fjármagnið og gróðann ráða þróun efnahagslífsins. Þá hefur það beinlínis verið stefna ríkisstjórnarinnar að minnka kaupmátt launa og draga úr eftirspurn með því að hækka í sífellu allt verðlag. Þessi dýrtíðarstefna hefur leitt út í það öngþveiti í verðlags- og efnahagsmálum, sem nú er komið. Fullyrðingar um það, að of hátt kaup hafi valdið hinni gífurlegu dýrtíð, eru alger fjarstæða. Staðreyndir sýna svo ekki verður um villzt, að kaupmáttur tíma- kaups verkamanna hejur minnkað, en ekki aukizt á undanförnum 4 árum. Kauphækkanirnar hafa alltaf komið á eftir verðhœ/ckunun- um og verið minni en þœr. Það er dýrtíðarstefnan, sem gert hefur hœkkun kaupsins óhjákvœmilega. Dýrtíðarstefnan er því orsök hins alvarlega ástands, sem skapazt hefur. — Frá þeirri stefnu verður að hverfa og snúa sér á heiðarlegan hátt að stöðvun verðbólgunnar. Undanfarin ár hafa þó verið rnjög hagstæð frá náttúrunnar hendi. Árferði hefur verið gott og uppgripa sjávarafli. Útflutningsvörur þjóðarinnar hafa hækkað í verði ár frá ári síðan 1960. Góð skilyrði hefðu því átt að vera til þess, að kaupmáttur tímakaups verkamanna og kaupmáttur annarra launa hefði aukizt allverulega á þessum tím. Ohj ákvæmilegt er að skipt sé um stefnu í efnahagsmálum og það
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.